Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 126

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 126
110 LÆKNANEMINN að því, að orsökin var ósýnileg geislun frá úthleðslulampanum. Röntgen hóf þegar í stað þær rannsóknir, sem leiddu af sér þrjár vísindagreinar, sem hann kallaði: ,,Úber eine neue Art von Strahlung, Mitteilung I, II und III“. Fyrsta greinin er dagsett þegar 28. des. 1895 og birtist í „Sitzungsberichte der Physikalisch = Medizinschen Gesellschaft von Wiirtzburg“. Þetta hefti birtist þó ekki fyrr en eftir áramótin 1896, og það verð- ur að teljast fullsannað, að Röntgen skýrði sjálfur ekki frá uppgötvun sinni í fyrirlestrar- formi fyrr en 23. janúar 1896 í þessu sama félagi. Röntgen kall- aði fyrstu greinina sína: „Eine Vorláufige Mitteilung“ eða „bráðabirgðatilkynning". I þess- ari fyrstu grein sinni gerði Röntgen grein fyrir þeim tilraun- um, sem hann hafði gert í nóvem- ber og desember eftir uppgötvun sína, og athuganir hans og niður- stöður hafa enn í dag í öllum að- alatriðum fullt gildi. Hann stakk upp á því, að hinir nýju geislar yrðu nefndir X-geislar. Hann skýrði frá því, að ljósmögnun eða sjálflýsing kæmi fram, hvort sem ljósmögnunarfletinum væri snúið að eða frá geislanum allt upp í 2 m fjarlægð. Hann flokkaði mis- munandi efni allt eftir gagnsæi þeirra, og hann fann mun á gleri, hvort það væri með blýi eða ekki. Hann sýndi fram á bað, að smygi geislanna færi eftir eðlisþyngd efnisins, og að blýþynna, lý2 mm þykk, væri í rauninni alveg „ógagnsæ". Hann rannsakaði síð- an endurspeglun geislanna og ll'ósbrot, en gat ekki sýnt fram á það, og var ekki fyrr en löngu seinna, að hægt var að ljósbrjóta eða ,,polarisera“ röntgengeisla. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að „fastir hlutir hegða sér gagn- vart X-geislum á svipaðan hátt og gruggugir vökvar gagnvart sýni- legu ljósi“. Hann áleit, að X- geislarnir hreyfðust með sama hraða í öllum efnum. Næst bar hann X-geislana saman við katodugeisla og sýndi fram á, að ekki var hægt að breyta stefnu X- geislanna með rafsegulsviðum á sama hátt og katodugeislanna, og loks gat hann sýnt fram á rýrnun geislamagnsins, eftir að geislarnir höfðu farið í gegnum mismunandi þétta hluti. Það er auðvitað eðli- legt, að Röntgen gæti á þessu stigi ekki sagt neitt um þá eiginleika röntgengeislanna, sem síðar áttu eftir að valda bæði bölvun og blessun, þ. e. a. s. líffræðilega eig- inleika þeirra, en það er þó athygl- isvert, að hann segir í upphaflegu grein sinni orðrétt: „Mér hefur ekki tekizt með tilraunum mínum að sýna fram á neina sérstaka hitagjafareiginleika X-geislanna. Hins vegar verður að gera ráð fyr- ir, að slíkt sé fyrir hendi, því að ljósmögnunarfyrirbærið sýnir, að X-geislarnir geta valdið breyting- um. Það er einnig öruggt, að allir X-geislar, sem falla á hlut, fara ekki aftur frá honum sem slíkir.“ Röntgen minntist því næst á nokkrar af þeim skuggamyndum, sem hann hafði séð eða getað ljósmyndað. Meðal bezt þekktu myndanna er mynd af áttavita, sem var algjörlega lokaður inni í málmhylki. Ennfremur er hin al- þekkta mynd af hendi frú Röntgens, en sú mynd er ekki aðgengileg í nægilega góðu formi til endur- prentunar hér. I seinni grein sinni: „Zweite Mitteilung“, sem birtist fyrir nákvæmlega 75 árum síðan í sama riti og hin fyrsta, skýrir Röntgen frá jónandi eiginleikum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.