Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 13

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 13
LÆKNANEMINN 13 legur sjúkdómur, sem árlega lagði marga í gröfina (76, p. 55), svo það þurfti engan skyrbjúg til að margir dæju úr henni. Hér horfir því öðru vísi við en með blóðsótt, óvenju há dánartala af fólki á bezta aldri vegna lungnabólgu, bendir ekki til vaneldis á því, eins og þegar um blóð- sótt er að ræða (sjá kafla 5). Það er því ógerlegt að meta réttilega hverju sinni, að hve miklu leyti mikið mannfall af völdum lungnabólgu stafi af van- eldi, frekar en óvenju skæðum sýklum. Af þeirri ástæðu verður öndunarfærasóttum ekki gerð frekari skil hér, en í skrá um hung- ursóttir, sem kemur að greinar- lokum, er einnig getið kvef- og taksótta, sem gengu í hallærum og/eða samtímis öruggum hung- ursóttum. Ennfremur eru í hana teknar þær ónafngreindar sóttir, sem líklegt má telja, að stafi af vaneldi, og er í því efni aðallega stuðst við eftirfarandi tvö atriði í háttum sóttanna. 1: að þær leggist aðallega á fátæklinga, og 2: að þær séu margbreyti- legar í háttum (sótt með „ýms- um háttum,“ „undarlegum veik- leika“ o. þ. u. 1.). I töflu 5 eru það þessar sóttir, sem taldar eru í dálkinum sóttir. Annarra farsótta en þessara og niðurgangs- sótta er ekki getið í skránni, þó þær hafi gengið samfara mann- falli af vaneldi og það eflaust ráð- ið einhverju um það, hve alvarleg farsóttin varð. Eins og kemur fram í heiti skrárinnar, þá greinir hún frá þeim árum, sem með meiri eða minni rökum má telja til mannfellisára af vaneldi, og skal nú gerð nánari grein fyrir því mati. Það er talið örugglega mann- fellisár af vaneldi, ef einhver trú- verðug heimild segir, að þá hafi menn látizt af hungri, bjargleysi, harðrétti, vesöld eða öðru slíku, þó ekki, ef tekið er fram, að ein- ungis hafi verið um nokkrar eða einstaka manneskjur að ræða, þá er það talið til líklegra mannfellis- ára af vaneldi. Það er einnig tal- ið örugglega hungurfellisár, ef sagt er, að fallið hafi margir af fá- tækum, eða, að margir hafi látizt úr hettusótt, hneppisótt eða blóð- sótt, ennfremur ef mikið mannfall er samtímis eða árinu eftir hall- æri, án þess að orsakir mannfalls- ins séu nánar tilgreindar. Hallæri, sem kemur í kjölfar peningafell- isárs eða annars hallæris, er talið til líklegra mannfellisára af van- eldi. Einnig þegar saman fara hall- æri og einhver hungursóttanna, sem taldar eru í töflu 5, eða þegar tvær eða fleiri þeirra ganga sam- tímis. í skránni eru öruggu mann- fellisárin af vaneldi merkt með stjörnu, en þau líklegu með stjörnu innan sviga, svo lesandinn geti gengið úr skugga um, hvernig hvert einstakt ár sé flokkað. Þorvaldur Thoroddsen (79) taldi saman fjölda ára á öld „þeg- ar mannfall til muna hefur orðið af hallærum og sulti“ (p. 353). En hann gerði enga tilraun til þess að skilgreina nánar „mannfall til muna“, og hann tekur heldur ekki fram, hvaða einstök ár það séu. Þegar bornar eru saman töl- ur Thoroddsens við f jölda öruggra mannfellisára á öld í töflu 5, þá sést, að þau eru 2 fleiri á 14. öld, 6 á 17. öld og 4 fleiri á þeirri 18. Það er líklegt, að mismunurinn, að því er kemur til 17. og 18. aldar, byggist að einhverju leyti á því, að tölurnar í töflu 5 styðjast við fleiri og betri heimildir en Thoroddsen átti völ á; því þá voru annálar Bókmenntafélagsins enn óútgefnir. Þessu er þó ekki til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.