Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 87

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 87
LÆKNANEMINN 77 Góð sjúkrasaga er undirstaða velfarnaðar þess sjúka, eftir að hann er kominn í læknishendur, því að eftir henni fer, hversu fyr- irhafnar- og áhættulítið fyrir sjúklinginn það er að komast eftir því sanna, og meðferð öll tekur mið af upplýsingum í sjúkrasögu. Nú er ekki alltaf auðvelt að fá upp sjúkrasögu hjá sjúklingi með heilablóðfall, og ættingjar eru að vonum illa stemmdir á alvarlegri stund og upplýsingar þeirra óná- kvæmar. Nokkur atriði vildi ég þó biðja um að reynt væri að leita eftir, þar eð þau gætu gefið mikils- verðar upplýsingar til nákvæmari greiningar: a) blæðingar leynast í ákveðnum ættum hér á landi. Þeg- ar um ungt fólk er að ræða, skyldi þetta haft í huga; b) saga um há- þrýsting myndi benda til blæðing- ar; c) saga um hjartakveisu og gönguverki myndi benda til at- herosclerosu og thrombosu; d) saga um sjúkdóma, er spillt geta æðakerfi, styður greininguna heila- blóðfall, en hjálpar lítt til innbyrð- is aðgreiningar. Hinsvegar hefðu slíkar upplýsingar veruleg áhrif á rannsóknir og meðferð. Sama gild- ir um e) venjur og athafnir óholl- ar æðakerfi; f) saga um hjarta- sjúkdóma og þá t.d. fibrillation myndi vekja grun um emboliur; g) saga um höfuðáverka kallar á nokkuð aðra röð rannsókna, og útiloka verður extra- og subdural blæðingar; h) saga, sem bendir til þess, að sjúklingur hafi fengið heilablóðfall áður, en e.t.v. minna, skiptir miklu máli, m.a. vegna þess, að hér gæti allt annað verið á ferðinni og þá sér í lagi æxli. Listi þessi er ekki tæmandi, en rúmar flest það, er mestu máli skiptir að fá upplýsingar um. Nákvæm skoðun færir svo enn nær niðurstöðu. Engin leið er að fara út í einstaka þætti hennar nákvæmlega, en rétt að geta þess strax, að almenn skoðun er jafn mikilvæg og neurologisk, og þá kannski sérstaklega skoðun á hjarta og blóðrásarkerfi, en einnig með það í huga, að almennir sjúk- dómar kunna að vera á ferðinni, þótt þeir gefi augljósust einkenni einsog um staðbundna skemmd í miðtaugakerfi væri að ræða. Hin neurologiska skoðun miðar að því að ákvarða nánar eðli hins sjúk- lega þáttar og staðsetja hann. Nákvæm neurologisk skoðun er ávallt mikilvæg, en fullkominni skoðun verður ekki alltaf viðkom- ið hjá sjúklingum með heilabióð- fall einsog augljóst má vera. Ég vil hér víkja að nokkrum almenn- um atriðum í sambandi við skoðun, sem ætíð er hægt að koma við, og hvað það, sem finnst, gæti öðru fremur bent til. Um staðsetningu vísa ég hinsvegar að mestu til kaflans um tímabundnar blóðrás- artruflanir. 1) Skoðun á höfði. Áverkamerki myndu gefa tilefni til þess að útiloka epi- og/eða sub- dural blæðingar. Fyrirferðaraukn- ingar gætu merkt æxli og þá sér- lega meningeoma. Öhljóð yfir höfði myndu benda til, að sjúkling- ur væri með aneurysma eða vasculera malformation. 2) Hnakkastirðleiki merkir blæðingu, ef ekki eru teikn um infection. Hann getur þó stundum verið til staðar, ef mikill þrýstingur er í höfði vegna æxlis eða það er stað- sett í fossa posterior. 3) Augn- botnar. Þar má greina hyper- tensivar og/eða arteriosclerotisk- ar breytingar, er gæfi ábendingar um eðli hins sjúklega þáttar við heilablóðfallið. Subhyaloid blæð- ingar sjást við suðarachnoid blæð- ingar. Hins vegar er papilloedema
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.