Læknaneminn - 01.03.1972, Side 31
LÆKNANEMINN
29
nema á Skagafirði, hvað
ásamt næstliðins árs
harðindum og fiskileysi
það orsakaði, að mik-
ill fólksfjöldi uppflosn-
aði í Norðursýslu, eink-
um af Sléttu, sem þaðan
flúði vestur eftir. I Fljót-
um fyrir norðan góður
hákarlaafli, af hverra
áti, að menn héldu, að
margir urðu þar bráð-
kvaddir. Ket. Bráðkvatt
fólk í Fljótum ei allfátt.
Hösk. Hér af (Skaftár-
eldi) orsökuðust ogso
ýmsir sjúkdómar á fólki
og eftirfylgjandi fátæk-
dómur. (Margir dóu af
megurð b. v. 1249). Esp.
Þetta (sjúkdómar af
völdum Skaftárelda) féll
að vísu mest upp á í áð-
urnefndum vesturparti
Skaftafellssýslu og þar
nálægt sem eldurinn
hafði mest yfir geisað;
þó gekk þessi skaðsam-
legi sjúkdómur ogso víð-
ar um landið, var einn-
inn orsök til ekki lítils
manntjóns og fjárfellis
allvíða, einkanlegast í 3
norðustu- og Múlasýsl-
um. V. III. Samkvæmt
manntalstöflum (69,
VI.) dóu þetta ár heldur
fleiri en fæddust í Þing-
eyjar- og Múlasýslum, en
ekki er þess getið, að
nokkur hafi dáið af
hungri eða hungursjúk-
dómum (utan ef telja
skal 4 bráðkvadda í 3
sýslum Skálholtsstiftis).
Um hungursjúkdóma af
völdum Skaftárelda, sjá
kafla 4.
#1784 Frosta- og fellisvetur
hinn mesti á allslags
kvikfénaði og þar af
fylgjandi fólksfellir.
Annars gekk nokkurs
konar sótt um sveitirnar.
Sáluðust nokkrar mann-
eskjur, þó ei allmargar.
En ei féll fólk í ófeiti og
vesöld fyrr en um vorið.
Fólk fór að falla og
deyja í harðrétti, van-
mætti og vesöld, þá á leið
veturinn og sérdeilis um
vorið í Majo, Junio og
framvegis í þessum fjór-
um sýslum norðanlands.
Hösk. Dó hinn mesti
fjöldi fólks af hungri og
megurð. Var óáran so
mikil, að kreppusótt og
blóðsótt drápu þá marga.
I nokkrum stöðum dó
allt fólk er inni var, og
lá so dautt í bæjum
langa tíma. Margir urðu
bráðdauðir. Aðrir duttu
af sulti dauðir niður
milli bæja.
Esp. V. Heilsuleysi al-
mennt um allt land.
Lágu sjómenn víða sjúk-
ir í verbúðum um vorið.
Margir bráðkvaddir,
bæði fyrir vestan og í
Fljótum. Esp. I Skál-
holtsstifti létust alls
2959 menn. I 7 af 12
sýslum þess er getið um,
að samtals 916 hafi dáið
af hungri, sem samsvar-
ar 49% hinna látnu í
þessum sýslum. Þar við
bætast svo 27, sem fund-
ust látnir á víðavangi,
35 dánir úr blóðsótt og
21, sem urðu bráðkvadd-
ir í þessum 7 sömu sýsl-
um. Alls urðu 36 bráð-
kvaddir í stiftinu (69,