Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 23

Læknaneminn - 01.03.1972, Síða 23
LÆKNANEMINN 21 1681. Menn urðu víða bráð- dauðir sumir lágu 2 daga, sumir 3, og dóu flestir sem sýktust. H., Setb. Andaðist margt fólk fyr- ir norðan, sunnan, aust- an og vestan, því þetta ár gekk mikil sótt og mannskæð. E. *1684. Á Tjörnesi norður og þar næstu sveitir flotnaði upp fólk af bjargleysi, orsakaðist af því það missti sína peninga á fyrirfarandi vetri Ao 1683. Urðu 2 menn bráð- dauðir í Trékyllisvík. E. Á Langanesi, Þistilfirði, Melrakkasléttu, Axar- firði og Tjörnesi, var komið undir það þessar sveitir eyðast mundu og og fólkið af fátækt út af deyja. Gr. #1688. Misstist mikill fjöldi af fríðum peningum um allt landið, svo og einnig féll fólk víða um landið í ófeiti, því fiskfátt var til sjóarins, einnig hafís fyrir öllu Vesturlandinu og víðar. E. Sótt gekk yfir um haustið; sofnuðu margir menn. H. Setb. *1689. Mikil harðindi norðaust- ur og hungur manna á milli. Deyði þar fólk ekki fátt. V. Var fiskileysi hið mesta. Sumar kalt og vætusamt. Deyði þá margt fólk, alls 60 manns í Hegranesþingi. M. Fólkið í Norðurlandi dó heilmargt af vesöld og hungri, og margt und- ir dauða komið, nær al- þingismenn til þings riðu. Gr. *1690. Dó fátækt fólk allvíða í hungri og vesöld. Sótt mikil um Norðurland, um Suðurnes og víðar í sveitum,- deyði margt fólk roskið. V. Mikil og þung landfarsótt gekk um sumarið, mjög mann- skæð. F. Sótt gekk um sumarið. H. #1692. Féll fyrir austan margt fólk í harðrétti þann vet- ur. Sjáv. (#)1695. Isinn kom í hvern fjörð á því sama vori, en gras- brestur einna mestur um allt Island, hvar eptir fylgdi fellirinn mikli og stóri. Gr. Harðindi stór á Langanesi og þar í nálægum sveitum . . . svo margt fólk búandi flosnaði upp. Um sum- arið og haustið gekk yfir mikil landfarsótt með þungu kvefi og dó víða margt fólk. F. *1696. Fjárfellir og fisklaust fyrir Norðurlandinu, „hvað orsakaði stór harðindi og hallæri manna á meðal, svo margt fólk frá jörðum og bústöðum . .. upp- flotnaði og flúði til ann- ara héraða, út á Jökul, Suðurnes, vestur á Vest- f jörðu ... sér bjargar og viðurværis að leita, í stórhópum, hvar af þó margir á vegunum af hungri dóu og á fjöllun- um bæja á milli úti urðu.“ E. Dóu þá marg- ir af sulti fyrir norðan Vöðluheiði. II. I Stranda- sýslu dóu af vesöld nokkar manneskjur. Gr. Bjargræðisbrestur í öll- um sveitum, þó helzt fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.