Læknaneminn - 01.03.1972, Side 23
LÆKNANEMINN
21
1681. Menn urðu víða bráð-
dauðir sumir lágu 2 daga,
sumir 3, og dóu flestir
sem sýktust. H., Setb.
Andaðist margt fólk fyr-
ir norðan, sunnan, aust-
an og vestan, því þetta
ár gekk mikil sótt og
mannskæð. E.
*1684. Á Tjörnesi norður og þar
næstu sveitir flotnaði
upp fólk af bjargleysi,
orsakaðist af því það
missti sína peninga á
fyrirfarandi vetri Ao
1683. Urðu 2 menn bráð-
dauðir í Trékyllisvík. E.
Á Langanesi, Þistilfirði,
Melrakkasléttu, Axar-
firði og Tjörnesi, var
komið undir það þessar
sveitir eyðast mundu og
og fólkið af fátækt út af
deyja. Gr.
#1688. Misstist mikill fjöldi af
fríðum peningum um allt
landið, svo og einnig féll
fólk víða um landið í
ófeiti, því fiskfátt var til
sjóarins, einnig hafís
fyrir öllu Vesturlandinu
og víðar. E. Sótt gekk
yfir um haustið; sofnuðu
margir menn. H. Setb.
*1689. Mikil harðindi norðaust-
ur og hungur manna á
milli. Deyði þar fólk ekki
fátt. V. Var fiskileysi hið
mesta. Sumar kalt og
vætusamt. Deyði þá
margt fólk, alls 60
manns í Hegranesþingi.
M. Fólkið í Norðurlandi
dó heilmargt af vesöld
og hungri, og margt und-
ir dauða komið, nær al-
þingismenn til þings
riðu. Gr.
*1690. Dó fátækt fólk allvíða í
hungri og vesöld. Sótt
mikil um Norðurland,
um Suðurnes og víðar í
sveitum,- deyði margt
fólk roskið. V. Mikil og
þung landfarsótt gekk
um sumarið, mjög mann-
skæð. F. Sótt gekk um
sumarið. H.
#1692. Féll fyrir austan margt
fólk í harðrétti þann vet-
ur. Sjáv.
(#)1695. Isinn kom í hvern fjörð
á því sama vori, en gras-
brestur einna mestur um
allt Island, hvar eptir
fylgdi fellirinn mikli og
stóri. Gr. Harðindi stór
á Langanesi og þar í
nálægum sveitum . . .
svo margt fólk búandi
flosnaði upp. Um sum-
arið og haustið gekk yfir
mikil landfarsótt með
þungu kvefi og dó víða
margt fólk. F.
*1696. Fjárfellir og fisklaust
fyrir Norðurlandinu,
„hvað orsakaði stór
harðindi og hallæri
manna á meðal, svo
margt fólk frá jörðum
og bústöðum . .. upp-
flotnaði og flúði til ann-
ara héraða, út á Jökul,
Suðurnes, vestur á Vest-
f jörðu ... sér bjargar og
viðurværis að leita, í
stórhópum, hvar af þó
margir á vegunum af
hungri dóu og á fjöllun-
um bæja á milli úti
urðu.“ E. Dóu þá marg-
ir af sulti fyrir norðan
Vöðluheiði. II. I Stranda-
sýslu dóu af vesöld
nokkar manneskjur. Gr.
Bjargræðisbrestur í öll-
um sveitum, þó helzt fyr-