Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 146

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 146
126 LÆKNANBMINN g'rannlöndum okkar hafi verið tregir til að dæma sjúklingum skaðabætur vegna rangra sjúk- dómsgreininga. Til er sænskur dómur frá 1946 (Nytt Juridiskt Arkiv 1946, bls. 712), þar sem ófullkomin skoðun á særðum fingri og ófullnægjandi meðferð voru saman taldar leiða til bótaskyldu. Á því er þó yfirleitt byggt í dóm- um, að sjúkdómsgreining hljóti að vera háð svo margvíslegum óviss- um atriðum, að ekki sé unnt að telja mistök við hana saknæm. Sér- stakt álitaefni er, hvort grípa eigi til þess að láta framkvæma rann- sóknir á röntgendeildum eða í sér- stökum rannsóknastofum, en miklar framfarir munu hafa orðið i læknarannsóknum hvers konar og margar leiðir færar til að auka öryggi við s júkdómsgreiningu. Það verður ekki talið, að það eitt sér leiði til bótaskyldu, að læknir hef- ur ekki látið framkvæma slíkar rannsóknir, þó að síðar komi fram. að þær hefðu leitt til þess, að rétt sjúkdómsgreining hefði verið auð- veld. Bótaskylda kemur því aðeins ti) greina, að góður og gætinn læknir hefði metið aðstæður þannig, að rétt væri að gera slíka ramnsókn, Þetta er að sjálfsögðu mikið matsatriði. Staðhætti er hér óhjákvæmilegt að hafa í huga með svipuðum hætti og endranær, og liemur að því atriði hér á eftir. Va! á meðferð er í mörgum til- vikum erfitt, og í bótamálum verð- ur hér eins og ella að reyna að gera sér mynd af bví, hvernig að- staða læknisins var, þegar harm þurfti að velja. Læknirinn má ekki líta á eigin hagsmuni. heldur ber honum að velja með hagsmuni sjúklingsins eins í huga. Læknurn ber því að vísa til annars læknis, sem fær er um að framkvæma heppilegustu meðferðina, fremur en að veita sjálfir meðferð, sem þeir treysta sér til að ráða við, en er ekki eins heppileg og önnur, sem mögulegt er að fá. Aðstæður geta þó haft áhrif, þar á meðal fjárhagsástæður. Að sjálfsögð’u getur verið erfitt að meta, hvað gera skuli. Fyrir því má ekki loka augunum, að t.d. í strjálbýli hér á landi getur staðið svo á, að ekki sé aðstaða til að ná til annarra betur þjálfaðra lækna á viðkom- andi sviði. Læknir, er í slíkum að- stæðum velur meðferð, sem unnt er að veita á staðnum, verður ekki talinn bótaskyldur, ef slíkt er eftir atvikum skynsamlegt, þó að æski- legt hefði verið að beita meðferð, sem í raun var ekki fáanleg. í norskum hæstaréttardómi frá 1951 (Rt. 1951, bls. 950) stóð þannig á, að 6 ára gamall dreng- ur hafði fótbrotnað. Læknir veitt.i honum meðferð heima, en hún var ófullnægjandi. Varð síðar að taka fótinn af drengnum, og hann var metinn 40% öryrki. Talið var i dómnum, að unnt hefði verið að koma honum í sjúkrahús, og var læknirinn dæmdur til að greiða skaðabætur, þar sem honum var talið hafa verið skylt að láta flytja drenginn á spítala, er hann sá, að honum fór ekki fram eins og vonir stóðu til. I norskum dómi frá 1962 voru dæmdar bætur, af því að að- stoðarlæknir hafði framkvæmt skurðaðgerð í stað bess að bíða eftir yfirlækni, sem var fjarver- andi. (Rt. 1962, bls. 994, Nordisk Domssamling 1963, bls. 460). I sambandi við val á læknismeð- ferð er sérstök ástæða til að ræða skyldu læknis til að ráðgast við sjúklinginn eða aðstandendur hans. Verulegur vafi er um þetta atriði, en sennilegt er, að íslenzkir dómstólar muni telja nauðsynlegi. að leita samþykkis til meiri háttar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.