Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Qupperneq 112

Læknaneminn - 01.03.1972, Qupperneq 112
98 LÆKN ANEMINN heila, er yfirleitt rétt að beita skurðaðgerð. Venjulegast er tíma- val fyrir aðgerðina ekki erfitt. Jafnvel þótt embolia sé nýafstað- in, er yfirleitt ekki um það að ræða, að stórt drepsvæði myndist í heila, og líkur fyrir því, að fullt blóðstreymi um æðina valdi blæð- ingu í það skemmda svæði, eru nær engar (sjá síðar í samb. við heila- blóðföll). Sem dæmi um áhættu skal tilfært uppgjör DeBakey frá 1965, en hann gerði aðgerðir á hálsæðum 324 sjúklinga með T.I. Bati varð hjá 89%, verri eða ó- breyttir voru 6% og aðeins 5% dóu. Var þó hér um að ræða alveg óvalinn hóp. Bandarískir skurð- læknar hafa birt uppgjör, sem sýna, að hjá 64% sjúklinga með T.I. frá sjúkum hálsæðum, má vænta fulls bata við aðgerð, 22% fá T.I. sjaldnar og 14% haldast nokkuð óbreyttir. Með skurðað- gerðinni er numin burtu upp- spretta embolianna eða orsök blóð- flæðistruflunar. Blóðþynning get- ur engin áhrif haft á hið síðara en fyrirbyggjandi á hið fyrra, þar sem blóðþynning kemur til greina, ef þrenging er lítil eða þá lítt að- gengileg. b) Ef þrengingin veldur hægfara heilablóðfalli, getur bráð skurðaðgerð komið til greina, en venjulega verður hún þá að vera samtvinnuð blóðþynningu, og flestir hallast að því að nota þá meðferð einvörðungu, þar til á- stand sjúklings er orðið stöðugt, nema þá því aðeins, að þrenging sé mjög mikil og æðin að því kom- in að lokast. c) Þegar um heila- blóðfall er að ræða, er alltaf rétt að láta það komast í stöðugt og helzt batnandi ástand, áður en skurðaðgerð er beitt, en beita blóð- þynningu fram til þess tíma. Er þessu líkt farið og um hægfara heilablóðföll, nema hvað þar er verið að stöðva framvindu afleið- inga sjúklegs þáttar, þar sem við heilablóðföll verða lítil áhrif höfð á það, sem þegar er algert, en leit- azt er við með meðferð að koma í veg fyrir endurtekningu, oftast með miklu alvarlegri afleiðingum. Stundum finnast auðvitað þreng- ingar í hálsæðum, sem engin ein- kenni hafa gefið. M.t.t. þess slæma útlits, sem er, ef ekkert er að- hafzt, er sjálfsagt að beita skurð- aðgerð. Líkur fyrir góðum árangri hér eru mjög miklar og það því fremur, að æðakerfið í heild er oft lítið sjúkt. 2) Lokun (occlusio): Lokun á annarri vertebralisæð getur gef- ið næsta lítil einkenni, en lokun á annarri carotisæð gefur einkenni undantekningalítið. Þetta er auð- vitað komið undir almennu ástandi heilaæða sem og því, hversu hröð lokunin er. Oftar hafa einhver að- vörunarmerki komið fram, og sjúkleikinn greinist á stigi þreng- ingar, en stundum finnst við heila- blóðfall alger lokun. Árangurinn af skurðaðgerð hér er vafasamur. Sex klukkustundum eftir algera lokun er aðgerð beinlínis hættu- leg, þar sem með opnun æðarinn- ar væri blóðstreymi veitt að sjúku heilasvæði og þurru drepi breytt í blæðingu, með enn verri afleið- ingum en þegar væru til staðar. En jafnvel þótt aðgerð verði kom- ið við strax, er árangur lítill og vafasamur. Jafnvel þótt sjúklingar lifi aðgerðina af, verður bati stund- um lítill, vegna þess að thrombus- inn hefur teygt sig lengra upp og upp í intracranialæðar og lokað mikilvægum greinum. Gott flæði fæst því ekki, og einkennin sitja eftir. Helzt á skurðaðgerð við, þeg- ar um lokun er að ræða, t.d. við töku æðamynda, enda þá hægt að koma aðgerð við samstundis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.