Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 157

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 157
LÆKNANEMINN 135 bótaábyrgð íslenzkra lækna eigi verið staðfest af dómstólum, enda hafa fáir eða engir læknar hér á landi ábyrgðartryggingu gagnvart þessum kröfum. fslenzk lækna- stétt hefur talið slíkar ábyrgðar- tryggingar óþarfar og óheppileg- ar. Mundi það auka fébótakröfur, þegar vitað væri, að við trygginga- félag er að eiga, en ekki einstakl- ing. Einnig hefur verið talið lík- legt, að þetta gæti haft áhrif á af- stöðu dómstóla, þannig að dóm- stólar myndu verða frjálslyndari gagnvart skaðabótakröfum, þegar þær beindust gegn tryggingafélagi, en ekki einstaklingi. Yrði oft gengið frá skaðabótakröfum utan dómstóla og þær greiddar af tryggingafélögunum án hlutlægr- ar ítarlegrar rannsóknar. Nú er það svo, að tryggingafélög greiða í rauninni ekki skaðabæturnar, heldur miðla þau hluta af iðgjöld- unum á vissa staði, en iðgjöldin yrðu greidd af læknum. I þeim löndum, þar sem ábyrgðatrygging- ar hafa verið teknar upp, hafa læknar orðið að leggja kostnað þeirra, þ. e. iðgjöld, á læknisþjón- ustuna, en það kemur fram sem hækkað verð hennar. Það yrði heldur ekki tryggt, að allir, sem eiga rétt á greiðslum, fái þær, né heldur, að allir þeir, sem fá greiðsl- ur, séu réttilega að þeim komnir. Auk þess hefur reynslan sýnt, að fébótamálaferli spilla almennt trúnaðartrausti lækna og sjúkl- inga, sem er miklu mikilvægara en almenningur og jafnvel læknar gera sér stundum grein fyrir, og geta hindrað eðlilega framvindu læknisþjónustunnar. Öll læknis- þjónusta felur í sér nokkra áhættu, og þá áhœttu er hvorki rétt né unnt að hœta að fullu með pening- um. Erlend reynsla hefur sýnt, að óheppilegt er, að fébætur fari fram fyrir milligöngu venjulegra trygg- ingarfélaga. Erlend sjónarmið Á ársþingi Alþjóðasambands lækna 1970 var nokkuð rætt um ábyrgð lækna, og komu þar fram ýmsar skoðanir frá mismunandi löndum. Fulltrúar frá Englandi og Frakklandi töldu heppilegast, að læknasamtökin kæmuáfótsérstök- um stofnunum, til þess að annast fyrstu afgreiðslu á fébótakröfum á hendur læknum og ábyrgðar- tryggingu gegn þeim kröfum. Stofnanir þessar hafa í Frakklandi á að skipa sérmenntuðu liði, til þess að rannsaka málsatvik, og eru úrskurðir þeirra í flestum til- fellum virtir, þannig að sjaldan kemur til málaferla, og sparar það tíma og fé fyrir sjúklinga og lækna. Fyrirkomulag þetta var talið heppilegra en ábyrgðartrygg- ingar á venjulegum trygginga- markaði. I Bandaríkjunum hefur skapazt ófremdarástand vegna fébóta- krafna á hendur læknum, þannig að mörg tryggingafélög hafa neit- að að annast ábyrgðartryggingar fyrir þá. Þetta hefur leitt til þess, að læknar hafa tekið upp sérstaka varkárni í viðskiptum við sjúkl- inga. Þeir hafa orðið að tryggja sér, að sjúklingur afsali sér rétti til skaðabótamáls, áður en lækn- isaðgerð fer fram. Slíkt samkomu- lag milli sjúklings og læknis er óheppilegt og raunar algjörlega óeðlilegt. Ekki er ástæða að ætla, að amerískir læknar geri fleiri né alvarlegri mistök en annars stað- ar gerist, en mál þessi munu al- mennt dæmd þar í kviðdómi, og slíkir dómstólar virðast stundum byggja niðurstöður sínar meira á tilfinningu en rökréttum stað- reyndum, enda ekki unnt að ætl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.