Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 51

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 51
LÆKNANBMINN 1,5 Samkvæmt ofanskráðu er stung- ið upp á að gefa penicillin 50 mg/ kg/dag sem fyrstu meðferð við all- ar eyrnabólgur. Náist ekki árang- ur með því, skal gefa ampicillin 50—100 mg/kg/dag. Sinusitis acuta Purulent sinusitis hjá börnum or- sakast yfirleitt af sömu sýklum og eyrnabólgur. Sýklalyfjameðferð er því í aðalatriðum svipuð við þessa tvo sjúkdóma. Laryngitis og epiglottitis. Varðandi þessa sjúkdóma og meðferð þeirra vísast til greinar í síðasta tölublaði Læknanemans, og verður ekki fjallað frekar um þá hér. Bronchiolitis og bronchitis Bólga í berkjukvíslum er álitin stafa nær eingöngu af sýkingu með R.S. veiru. Það eru einkum börn yngri en 6 mánaða, sem veikjast. Þessi börn eru oft mikið veik og þarfnast spítalavistar. Yfirleitt er þessum börnum gefin sýklalyf. Þetta er gert vegna þess, að ekki þykir verjanlegt að neita fársjúku ungbarni um slík lyf og eins vegna þess, að í byrjun veik- inda getur verið erfitt að greina með vissu milli lungnabólgu af völdum staph. aureus og bólgu í berkjukvíslum. Ýmist eru gefin lyf með breiðri verkun eða peni- cillin + cloxacillin. Asthmatiskur bronchitis hjá smábörnum og bronchitis hjá eldri börnum er oft hluti af almennri öndunarfærasýkingu. Þetta eru að langmestu leyti veirusjúkdómar og því ekki ástæða til að gefa sýkla- lyf. Þó ber þess að geta, að stund- um getur reynzt erfitt að útiloka með hlustun, að lungnabólga sé með í spilinu, þegar sjúklingurinn hefur mikinn bronchospasma og hávaðasama öndun. Verður þá að fara eftir almennu ástandi barns- ins, litarhætti og hitahækkun, þegar ákvörðun er tekin um lyf ja- gjöf. Sé talin ástæða til að gefa sýklalyf, má beita svipaðri með- ferð og gert er við lungnabólgu (sjá síðar). Lungnabólgur Nú er almennt viðurkennt, að lungnabólgur, einkum hjá yngri börnum, stafa oftast af veirusýk- ingu. Þar, sem við ráðum enn ekki yfir aðferðum til að staðfesta þetta við rúmstokkinn, er ástæða til að gefa öllum lungnabólgu- sjúklingum sýklalyf, eftir að við- eigandi sýni hafa verið tekin til ræktunar. Þegar velja skal sýkla- lyf handa þessum börnum, má hafa nokkurn stuðning af aldri þeirra. Þeir sýklar, sem sennileg- astir eru hjá nýfæddum börnum eru B. coli og Staph. aureus. Þess- um börnum verður því að gefa lyf, sem verka á báðar þessar sýkla- tegundir, t. d. ampicillin + cloxa- cillin, ampicillin + kanamycin, penicillin + kanamycin, og haga síðan áframhaldi skv. næmisprófi. Sé um Staph. aureus lungnabólgu að ræða, er talið nauðsynlegt að gefa lyfjameðferð í a. m. k. 2 vik- ur. Hjá smábörnum og börnum fram að skólaaldri eru pneumo- coccar og H. influenzae algengustu sýklarnir og ampicillin því viðeig- andi lyf (mér vitanlega hefur ekkert verið skrásett um notkun stórra penicillinskammta (sbr. eyrnabólgu) við lungabólgu af völdum H. infl.). Algengustu sýkl- arnir, sem valda lungnabólgu hjá börnum á skólaaldri, eru pneumo- coccar, og er bezta meðferð því penicillin. I venjulegum tilfellum nægir að gefa lyfjameðferð í 7—10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.