Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 138

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 138
120 LÆKN ANEMINN ærumeiðinga, en dæmi slíks er ekki að finna í íslenzkum dómum, sem birtir hafa verið. Svipting leyfis eða réttinda er ekki refsing eða hegning í laga- skilningi, heldur það, sem nefnt er refsikennt viðurlag. Þýðing þess að gera mun á refsingum og refsikenndum viðurlögum getur komið fram með ýmsum hættí. T.d. er það talin regla hér á landi, að réttindasviptingu megi beita, þó að ekki sé heimilt að beita refs- ingu, vegna þess að ósakhæfur maður á í hlut. Eftir læknalögum nr. 80/1969 má í dómi í opinberu máli svipta mann lækningaleyfi, ef brotið telst honum ,,sérstaklega ósamboðið, svo sem ef um er að ræða röng og villandi læknisvott- orð eða læknisumsagnir að órann- sökuðu máli, skottulækningar eða hlutdeild í skottulækningum, laus- mælgi um einkamál, sem hann hef- ur komizt að sem læknir, eða al- varlegt hirðuleysi eða ódugnað- (ur) í störfum . . .“ Stundum er ekki aðeins heimilt heldur beinlínis skylt að svipta menn lækninga- leyfi, ef upp er kveðinn refsidóm- ur. Er það, ef dæma má í fangeisi fyrir brotið eða ef um ítrekun er að ræða. — Þess má e.t.v. geta, að í niðurlagi 18. gr. læknalaganna segir, að mál út af brotum gegn þsim sæti ..meðferð almennra lög- reglumála". Nú er það svo, að þessi málsmeðferð var afnumin árið 1951, og verður ekki beitt lengur, ekki heldur hér. Þetta ákvæði er tekið í læknalögin frá 1969 beint úr lögum um sama efni frá 1932, og hefur láðst að breyta því. Er vafalaust, að málsmeðferð- in nú er venjuleg meðferð opin- berra mála. Það, sem nú hefur verið sagt um sviptingu lækningaleyfis, á að- eins við, þegar höfðað er refsimál gegn lækni, en það er svo til dæma- laust. Hins vegar eru í 19. og 20. gr. læknalaganna ákvæði um svipt- ingu lækningaleyfis með öðrurn hætti, svonefndri stjórnarathöfn. Þá fer málið ekki í upphafi, og oft- ast aldrei, til dómstólanna, en það er handhafi stjórnvalds eða fram- kvæmdavalds, í þessu tilviki ráð- herra, sem tekur ákvörðun um leyfissviptinguna. I 19. gr. segir fyrst, að landlæknir skuli áminna lækni um að bæta hegðun sína, ef hann verður þess var, að viðkom- andi vanrækir skyldur sínar, fer út fyrir verksvið sitt eða brýtur í bág við fyrirmæli heilbrigðislaga landsins. Ef áminning kemur ekki að haldi,eða sé um einhverja óhæfu að ræða viðkomandi læknisstörf- um, eins og segir í lögunum, ber landlækni að kæra málið fyrir ráð- herra, sem getur svipt lækninn leyfinu. Hér er um að ræða brot í starfi, og sérstaklega er tekið fram, að málinu megi skjóta til dómstóla. Meðan mál er fyrir dóm- stóli, hefur viðkomandi maður sjálfsagt ekki lækningaleyfi. Til að svipta megi lækni leyfi eftir 19. gr. læknalaganna, sem nú hefur verið rætt um, þarf hann að hafa brotið af sér í starfi. Til að beita megi leyfissviptingu eftir 20. gr. laganna, þarf ekki að vera um slíkt brot að ræða. Greinin fjallar um, að læknir uppfylli ekki lengur þau skilyrði, sem hann þurfti að uppfylla, þegar hann fékk lækningaleyfi sitt. Sem dæmi er rætt um heilsubilun, drykkju- skap og eiturlyfjanotkun, alvar- legt hirðuleysi og ódugnað. Land- læknir á hér að slcýra ráðherra frá málavöxtum, sem leitar álits læknadeildar Háskólans. Fallist hún á álit landlæknis, má svipta lækninn leyfi sínu, en þeirri stjórn- arathöfn má skjóta til dómstóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.