Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 78

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 78
68 LÆKNANEMINN var strax ráðið, að barnið hefði ginklofa (tetanus neonatorum). Drengnum var þess vegna gefið serum antitetanicum, 40.000 ein- ingar i.v. og 40.000 einingar i.m., strax við komu, og síðan 5000 ein- ingar i.m. daglega í eina viku. Einnig var honum strax gefið venjulegt krystalpenicillin, og þeirri lyfjagjöf var haldið áfram. Mænuvökvarannsóknir, sem voru gerðar við komu, sýndu, að mænu- vökvinn var tær, og engar frum- ur voru í honum. Leucocytar í blóði reyndust 18.260/mm:i. Öll næring var gefin í gegnum maga- sondu. Drengurinn var í svæsnum opistotonus og mjög stífur þar til í byrjun júlí þetta sumar, en þá fór hann að smálinast, og varð fljótlega eðlilegur eftir það. Drengurinn var alltaf látinn liggja á kyrrlátum stað, og lítið átt við hann. Hann fékk ekki ró- andi lyf (sedativa) að neinu ráði, t. d. alls ekki paraldehyde, sem oft er gefið ginklofasjúklingum, þar eð greinarhöfundur hefur þá reynslu, að slíkt hafi ekki þýð- ingu. En strax við komu var nafli sjúklings hreinsaður og brenndur. Drengurinn útskrifaðist 20. júlí, albata, og dvaldist því 2 mánuði á deildinni. Hann kom 10 árum seinna á deildina vegna smávægi- legs sjúkdóms og þá á allan hátt eðlilegur, andlega og líkamlega. Þœttir úr sögu ginklofa á fslandi 1 annálum segir 1795: „Síðast- liðinn áratug hafa 109 börn fæðst í Vestmannaeyjum, og af þeim lifðu aðeins fimmtán af fyrsta ár- ið. Sextíu og níu dóu úr ginklofa þremur til fjórtán dögum eftir fæðingu, langflest sjö eða átta daga gömul. Eitt þessara ára fæddust sextán börn í Eyjum og annað árið þrettán og dóu öll. 1 hitteðfyrra fæddust tólf börn og dóu öll úr ginklofa, nema eitt. Það er ætlun manna, að gin- klofinn hafi lengi verið landlægur í Vestmannaeyjum. Getur hans þar að minnsta kosti fyrir nær- fellt hundrað og sjötíu árum. Þessari óttalegu veiki er svo lýst, að líkast sé sem slæðu dragi yfir andlit sjúkra barna. Bólgu gætir og um naflann, og bráðlega fá þau krampa, líkan sinadrætti, er af- myndar og teygir og togar sund- ur limina og gerir holdið blásvart. Deyja börnin þá innan skamms. Ekki vita menn, hví þessi plága herjar svo mjög Vestmannaeyjar né hvað henni veldur, og ekki eru fólki kunn við henni nein ráð, sem að gagni kom.“ (1). Jón Thorstensen, landlæknir, gerði grein fyrir ginklofanum á þessa leið í riti sínu ,,Um meðferð á ungbörnum", sem kom út 1846: „Ginklofi eða munnkrampi er sá versti og hættulegasti af öllum krampa-tegundum. Þegar nýfætt barn fær hann, kemur hann oft- ast um það leyti, sem dettur frá nafla þess, fimmta og sjötta dag- inn eftir að það fæðist. Hann sýn- ir sig fyrst í því, að barnið á örð- ugt með að sjúga, andlitið af- myndast og kreistist saman, raust- in verður ónáttúrleg, barnið kem- ur ei upp vanalegu hljóði, heldur emjar það, eins og hálsinn kreist- ist saman, í því það ætlar að hljóða. Það fær köst, líkt og að- kenning af slögum, og blánar þá allt í framan, getur ei opnað munn- inn, sem klemmist meir og meir saman, og rennir engu niður. Höf- uðið reigist aftur á bak, og háls- inn og hryggurinn verður harður eins og tréstaur, en útlimirnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.