Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 29
LÆKNANEMINN
27
strandasýslu, 11 í ísa-
fjarðarsýslu og 7 í Tré-
kyllisvík á Ströndum
(að skrifað var). Hösk.
Víða urðu menn og bráð-
kvaddir, bæði norðarlega
í Isafjarðarsýslu og ann-
arsstaðar. V. III. Þetta
ár dóu 98 í ísafjarðar-
sýslu og 16 í Stranda-
sýslu (69).
1776. Urðu nokkrar manneskj-
ur bráðkvaddar í ýmsum
stöðum, nefnilega 8 í
norðurparti Isafjarðar-
sýslu, 4 á Suðurnesjum
og víðar um landið. V.
III. Það ár dóu 62 í báð-
um Isafjarðarsýslum
(69).
(#)1778 p)5u af hor 0g hrakn-
ingum yfir 100 kýr í
Vaðlasýslu og hestar
þó enn fleiri. . . varð
einn stór fellir á fé og
hestum fólks í hinum
öðrum sýslrnn á Norður-
og Vesturlandinu, eink-
um í Þingeyjarsýslu.
Fiskerí og allstaðar að
spyrja minna og víðast
minnsta móti, af hverju
öllu að orsakaðist stór
bjargræðis- og atvinnu-
skortur, hvar við fjöldi
fólks missti sína burði
og þrek .... en nokkrar
manneskjur lífið. Tvö
hjú í rökri á sömu stundu
bráðkvödd í Barða-
strandarsýslu, að bæ
þeim, er heitir Hænuvík.
Ket. 4 manneskjur dóu
af hungri í Ólafsfirði,
stöku manneskja líka
annarstaðar, líka úr ves-
öld. Esp. I Barðastrand-
arsýslu urðu 2 menn
bráðkvaddir undir eins
og á sama stað, 2 í Isa-
fjarðarsýslu, 3 í Snæ-
fellssýslu ogso víðar að
frétta. V. III.
#1779. Ei allfáir bráðkvaddir
um vestursveitir. Stór-
harðindi sögð á Vest-
fjörðum, í Mýrasýslu og
á Ströndum, og í þessum
sveitum fólk farið að
deyja í harðrétti. Hösk.
Nokkrir verða bráð-
kvaddir, so sem 4 menn
í Patreksfirði, 4 menn
í Tálknafirði, 3 menn í
Fljótum, 3 menn í
í Grímsey. Esp. 2 menn
bráðkvaddir í Snæfells-
sýslu og 3 Skagafjarðar-
sýslu. V. III. Kvefsótt
gekk um sumarið víða.
Nokkrir dóu úr henni og
öðrum meinsemdum.
Hösk.
#1780. Mikill sultur og seyra
var þá víðast í landinu,
en þó var tilstandið
bágast undir Jökli, hvar
nokkrar manneskjur fór-
ust af hungri. Þrír menn
urðu bráðkvaddir á sama
degi og sama bæ í ísa-
fjarðarsýslu. Ket. Hið
mesta kulda-, neyðar-,
sultar- og hungursvor
hjá allmörgum. Þó var
ei getið um sérlegan
fólksfelli á landinu.
Hösk. 3 bráðdauðir í
Fljótum. Esp. I Árnes-
sýslu urðu 5 menn bráð-
dauðir V. III. 3 menn
segir Hannes Finnsson,
og það ár létust 67
menn umfram fædda
í Árnessýslu (69).
#1781. Viðvíkjandi almennilegu
ástandi, þá jafnvel þó
veturinn væri í betra