Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 2
Ég fagnaöi þeirri fregn,
að Úrval væri að ganga í
endurnýjungu lifdaganna.
Slík rit geta raunar ekki
Fagnaði
endurkomu
Úrvals
fært mönnum ýtarlegan fróðleik um ijfirgripsmikil mál, en
þau vekja athygli lesandans á ýmsu, sem vert er umhugs-
unar, staðfesta og stundum afsanna sitlhvað, sem hann hef-
ur heyrt drepið á i útvarpi eða lesið um í blöðum, ýta við
honum til ábyrgðar — og siðast en ekki sizt: vekja hjá hon-
um löngun til að afla sér nánari fræðslu um veigamikíl atriði.
Einmitt á þessum tímum áróðurs og blekkinga, þegar e-kki
er frekar lögð áherzla á að stela neinu en sannfæringu manna,
er útgáfa slíks rits mjög œskileg, en þó því aðeins, að þeir,
sem vinna að váli efnisins, geri sér fyllilega Ijósa þá ríbyrgð,
sem á þeim hvilir, og séu gæddir þvi viðsýni og þeirri þekk-
ingu, sem er skilyrði þess, að verk þeirra megi koma að
tilætluðu gagni. Guðmundur Gislason Hagálin.
Kápumynd: I vinnustofu Ásmundar Sveinssonar.
Ljósm.: Hermann Schlenker.
1Tj Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Útgefandi og framkvæmdastjóri:
Vft.ll wCft.1 Hilmar A. Kristjánsson. — Auglýsingastjóri: Jón B. Gunnlaugsson. —
Teiknari: Ásgeir Júlíusson. — Aðsetur: Laugavegi 178, pósthólf 57, Reykjavík, sími
35320. —• Útgáfuráð: Hilmar A. Kristjánsson, Gísli Sigurðsson, Sigvaldi Hjálmarsson
og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. — Ráðunautur: Franska: Haraldur Ólafsson, ítalska:
Jón Sigurbjörnsson, þýzka: Loftur Guðmundsson. — Verð árgangs (tólf hefti): Kr.
200.00, í lausasölu kr. 20.00 heftið. — Afgreiðsla: Blaðadreifing, Miklubraut 15, sími
36720. Dreifingarstj.: Óskar Karlsson. — Prentun: Hilmir h.f. — Myndamót: Rafgraf h.f.