Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 40

Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 40
48 ÚR VAL „Látum þá fara til Ameriku óhindraða, sem þangað vilja fara. En látum þá hafa svo margs að minnast, látum þá hafa svo mikils að sakna, að þeir komist hvergi nema heim aftur, þegar þeir að skilnaði hvarfla augum til hlíðarinn- Þetta var hið jákvæða og si- gilda innlegg Stefáns. Og hvað gerði hann svo sjálfur? í timarft sitt Stjörnuna, skrif- aði hann um frystihús og ishús. Voru það leiðbeiningar um byggingu slíkra húsa. Taldi hann mikla nauðsyn fyrir ís- lendinga að koma sér upp frystihúsum til þess að geyma þar síldina sem nýja til beitu, en auk þess til að verja ýmis matvæli skemmdum. Þá setti Stefán fram hugmynd- ina um að nota straumferjur á ám á íslandi. Hann lýsti þessu svo: „Straumferjur eru að því leyti líkar svif-ferjum, að þær berast fram og aftur yfir um af afli straumsins. En svo eru þær hentugri að því leyti, að þeim má auðveldlega koma fyr- ir alls staðar, þar sem þörf er fyrir nokkra ferju, ef annars straumur er nægilegur." Hann skrifaði frá Winnipeg til einstakra manna og blaða hér heiína til þess að vekja at- hygli á þessari hugmynd. Jafn- vel bauðst til að „gera ferjur fyrir tiltekið afar lágt gjald“. En hann fékk ekkert svar. Ein hugmynd hans var sú, að fengið yrði stórt gufuskip til að vera til verndar og aðstoðar bátaflotanum, en jafnframt væri þetta skip fljótandi fiskverkun- arstöð. Þetta hjálparskip átti að veita bátunum „hverskonar mögulega aðstoð, einkum þegar brim og ofviðri ógnuðu þeim á hinum erfiðu og hættulegu sjó- sóknarleiðum þeirra. Hver veit nú, nema síðar kunni að verða eitthvað hugsað út í þetta af einhverjum?" sagði hann. Og hvað hefur gerzt? Á þessum árum nokkru fyrir aldamót skrifaði hann frá Winnipeg landsstjórn fslands og skýrði henni frá „nýrri gerð opinna báta, er væru svo út- búnir (með lofthólfum og vatns- hólfum, er mætti tæma og fylla að vild, hvenær sem væri), að þeir gætu ekki sokkið eða af kili farið, í hvaða ósjó eða of- viðri er fyrir kæmi, ef þeir væru ekki ofhlaðnir, — ekki hlaðnir umfram fastákveðinn hleðsluþunga. -— Þeir skyldu hafa centrumborð (niður úr kilinum), eins og tíðkast í Am- eriku, er tryggja það, að þeim „tekur“ betur og „þola“ mikið betur siglingu en annars.“ Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.