Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 76

Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 76
84 ÚR VAL hófu búskap í Arnarbæli í Grímsnesi og bjuggu þar nokkur ár, þangatS til þau fluttust til Eyrarbakka. Bjarni Eggertsson keypti lítiÖ timburhús, sem stóð skammt frá því, þar sem ég átti heima, nokkuð fyrir austan mið- bik þorpsins upp af fjörunni, skammt frá sjógarðinum. Stutt var á milli heimilanna, og kunn- ingsskapur varð þvi snemma og vinátta milli þeirra hjónanna og foreldra minna. Bjarni Eggertsson var hár maður vexti og grannur, og sam- svaraði sér vel. Hann var og grannur i andliti, ennið hátt, kollvik mikil, brúnir loðnar og miklar og augun eldsnör. Festa var yfir munnsvip, og er honum var mikið i hug, þyngdust brún- irnar, og allt að því hörkudrætt- ir birtust við munnvikin. Nefið var nokkuð hátt og beint og andlitið allt sviphreint og bjart. Hann gekk alltaf hratt eins og á tánum, þannig að einna líkast var því, að hann stigi á stái- fjöður, sem lyfti honum tafar- laust við sporið, — og fannst mér stundum eins og hann mundi þá og þegar lyftast og fljúga yfir götunni. —- Skal ég nefna dæmi um þennan sér- kennilega léttleika hans. Grjót- garðar voru milli allra lóða á Eyrarbakka og meðfram götunni sjálfri beggja vegna. Bjarni var yfirleitt alltaf að flýta sér. Hann fór þvi oft beint af augum og skeytti þvi þá ekki, hvernig leið- in var. Hann klofaði yfir grjót- garðana og hljóp við fót milli þeirra. Sveiflaði hann þá löng- um bífunum yfir garðana og kallaði á undan sér í þann, sem hann þurfti að hafa tal af, en yfirleitt þurfti hann að tala við alla, sem hann kom auga á — og aldrei man ég neinn mann, sem sneiddi hjá honum. Þvert á móti tók ég eftir þvi, að menn stað- næmdust, ef Bjarni sást álengd- ar, og biðu hans og sögðu: „Þarna kemur Bjarni í Tjörn. Hvað skyldi hann nú segja?“ Verkamannafélagið Báran hafði verið stofnað 1904 og var þvi nokkurra ára, þegar Bjarni fluttist i þorpið. Var félagið í raun og veru eini skipulagði félagsskapurinn á þeim árum á Eyrarbakka. Þó mun stúka hafa starfað þar af miklu fjöri um skeið. Bjarni beið ekki boðanna, en gekk tafarlaust í Báruna, en ekki held ég, að hann hafi skipt sér neitt af stúkunni, enda þótti honum löngum sopinn góður, þó að aldrei færi hann sér að voða í þeim efnum og vinið stæði ekki í vegi fyrir félags- málastarfsemi hans á næstu ára- tugum. — Brátt fór að fara orð af Bjarna í Bárunni. Hann var ræðumaður ágætur, rómur bjart-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.