Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 166

Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 166
174 ÚR VAL vinkonu minni fyrir atS gabba mig til að horfa á svo viður- styggileg sýningaratriði. Viku síðar hittumst við Dan í boði heima hjá Mary. Fyrst í stað hafði ég einna helzt gam- an af honum. Hann átti mjög svo óvenjulega ævi að baki. Faðir hans var aðmíráll; Dan og móðir hans urðu að fylgja flota hans eftir milli hafna og af því leiddi svo, meðal annars, að Dan hafði stundað nám í tólf skólum, þegar hann var tíu ára að aldri. Lakara ar þó það, að hann var svo bráðvax- inn — tæp sex fet á hæð þegar hann var tólf ára — að krakkar á svipuðu reki litu á hann sem klunnalegan tröllakróga. Gerðu þau því ýmist að leiða hann hjá sér eða erta hann, svo hann gerðist ómannblendinn og leit- aði athvarfs i bókum. Hann hafði einnig yndi af að umgang- ast dýr og var þeim ákaflega góður — ef til vill leitaði hann þar þess félagsskapar, sem jafn- aldrar hans vildu ekki veita honum. Við hitfumst oft næstu vikurn- ar og ég kynntist honum nánar. Fyrst leit ég hann sem kátbros- legan og barnalegan trúð, en komst brátt að raun um að þar var hann ekki allur eins og hann var séður. Fróðleiksfýsnin var honum árátta. Þegar hann kynntist einhverju, sem var honum framandlegt, varð hann að rannsaka það sem nánast. Hann hafði snemma fengið á- huga á dulvisi, töfrum og töfra- brögðum og brátt skildist hon- um að góðir fjölleikamenn kynnu flestir þær listir, sem sagt var í fræðibókum um þessi efni að ekki væri á annarra færi að leika en langþjálfaðra, ind- verskra faldra. En hvernig var farið að þvi — það varð hann að vita, og þessegna gekk hann í hóp með þessum fjölleikamönnum og lærði af þeim, unz hann gat leikið Iistirnar sjálfur. Nú vann hann að bók um þetta efni, og þegar henni væri lokið hugðist hann skreppa til Indlands til að kynnast töfrabrögðum og listum fakiranna af eigin raun. Við ræddum fyrirætlanir okkar og gengum út frá þvi sem gefnu að leiðir okkar hlyti að skilja, en vorum þó bæði eirðarlaus ef við sáumst ekki í sólarhring. Eftir að ég fluttist til New York til að fullnuma mig í leiklist- inni, varð lengra á milli þess að við fundumst, og í fyrsta skipt- ið sem hann kom að heim- sækja mig, lá við sjálft að ég yrði mér til skammar, er ég varpaði mér i faðm hans á al- mannafæri. Við áttum einkenni- lega vel saman; það var eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.