Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 169
ÆVINTÝRI MEÐ EÐLUM
177
að vera kyrri. „Þú mátt ekki
^esa fuglinn," hrópaði hann.
Mér liafði aldrei komið til
hugar að ég þyrfti sjálf að taka
Mtt í tamningu arnarins, en
tegar maður býr í sama her-
bergi og slíkur ránfugl, verður
Rianni j)að bókstaflega lífsnauð-
syn að kunna að umgangast
hann. Ég hef alltaf verið dauð-
hrædd um að ég fengi ör á
andlitið, og örninn virtist hafa
eitthvert hugboð um j)að, því
að hann sat um að geta höggvið
framan í mig, en Dan hjó hann
ekki nama í jjetta eina skipti.
Það gegndi furðu hve fljótt hon-
um tókst að venja hann á að
sitja tímunum saman á hendi
sér. Þar var þó öllu fremur um
gagnkvæman skilning en vináttu
að ræða, því að hann gargaði á
hann og hvæsti, en Dan skamm-
aði hann og þar við sat — en
ef ég gekk fram hjá honum,
reisti hann fjaðrirnar og starði
á mig, köldu, hatursfullu augna-
ráði. Fyrst i stað virtist hann
líka sitja um kjölturakkann
minn, en hætti svo smám saman
að veita honum athygli.
Loks fór hann líka að sætta
sig við návist mína, og leið þá
ekki á löngu að hann færi að
elta mig á röndum þegar ég var
að sinna innanhússtörfunum.
Ekki þýddi mér að reyna að
reka hann frá mér, jjegar hann
var fyrir mér; jaá reiddist hann
óðara og bjóst til atlögu. Ég
varð í hvert sinn að setja upp
tamningarglófann, fá hann til að
setjast á liönd mér og bera hann
þannig úr stað, og færi ég þá
ekki náltvæmlega rétt að öllu,
ætlaði hann að ganga af göflun-
um. Þegar Dan kom heim, sá
hann ]>að alltaf ef eitthvað hafði
sletzt upp á vinsltapinn með
okkur.
Eftir mánaðartíma þurfti Dan
elcki annars við en rétta út
höndina og blístra; þá blakaði
örninn vængjunum, settist á
glófann og át kjötbitann úr lófa
hans. Þegar ég minntist þess hve
oft ég hafði spurt sjálfa mig, er
Dan átti í sem hörðustu stríði
við þennan reiða og gargandi
ránfugl, hversvegna hann vildi
ekki viðurkenna að jíetta væri
með öllu þýðingarlaust að gefast
upp, var ekki laust við að ég
skammaðist mín. Ekki hvað sízt
vegna ])ess að mér varð það nú
ijóst, að hann hafði alltaf vitað
að sér mundi takast þetta.
Vitanlega var örninn enn ekki
orðinn nægilega taminn til að
veiða. Það varð að bíða þangað
til við kæmum til Mexikó.
-—o—
Við ákváðum að halda til lít-
ils fjallaþorps í Suður-Mexikó,
sem Taxco nefndist. Höfðum