Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 112

Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 112
120 ÚR VAL færa þetta á betri veg, aS hann hafi fundið til samúðar með konunni og að hans betri mað- ur hafði þarna verið að verki að verða við hón hennar. Ég heyrði talað um mann nokkurn, er Síinon hét. Var hann ófeiminn við Norðfjörð kaup- mann og sá eini af fátæklingun- um, sem ég lieyrði talað um, að hefði árætt að „standa upp í hárinu“ á kaupmönnum í Kefla- vík. Til gamans ætla ég að geta um tvö atriði í samskiptum þeirra Ólafs Norðfjörðs kaup- manns og Símonar. Norðfjörð kaupmaður var maður mjög feitur og hafði hásan málróm. Heyrði ég talað um, að liann hefði átt það til að vera hæðinn og smáhrekkjóttur. Dag einn, þegar Simon kemur inn i sölu- búð hans, víkur Norðfjörö sér að honum og segir: „Hvernig líður konunni yðar, Simon?“ Símon svarar: „Hóstað gat hún fyrir fitunni í morgun.“ Öðru sinni, þegar Simon kem- ur í búðina, býður Norðfjörð honum vindil að reykja. Lætur hann tvo vindla á búðarborðið, annan handa Símoni og hinn lianda sér sjálfum. Símoni þyk- ir grunsamlegt að fá svona góð- gerðir og býst við, að eitthvað muni undir búa, og hugsar með sér, að allur sé varinn góður. Þegar svo Norðfjörð snýr baki að honum til að ná í eldstokk, skiptir Símon um vindlana á borðinu, þannig, að vindill sá, er honum var ætlaður, verður Norðfjörðs megin. Nú lcveikja báðir í, og ailt gengur vel í fyrstu, en að litilli stundu lið- inni fara að koma skellir og eldglæringar út úr vindli þeim, er Norðfjörð reykti. Segir þá Simon: „Er nú and- skotinn kominn að sækja yður, Ólafur Norðfjörð?" Norðfjörð hafði þá verið bú- inn að láta púðuragnir í vindil þann, er hann ætlaði Símoni. Eins og ég gat um áðan, tóku vist flestir fátæklingar þann kostinn að flýja á náðir kaup- mannsins heldur en leita til sveitarinnar, sem þá var kallað, nefnilega til hreppsnefndarinn- ar. Hafa það oft verið þung spor fyrir þá, sem þangað þurftu að leita, en að því gat þó rekið stundum, þegar fokið yar í öil skjól. Efast ég ekki um, að fastheldni sú og þröng- sýni, er oft virtist vera mjög ríkjandi hjá lireppsnefndum i þá daga, hafi að einhverju leyti verið sprottin af trúmennsku og ábyrgðartilfinningu fyrir því, sem þeim var trúað fyrir. En það er alltaf vandratað meðal- liófið, jafnvel þó að trúmennska og ábyrgðartilfinning sé annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.