Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 48

Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 48
56 Ú R V A L lögin né lífefnafræðin ætluðust til þess, að allir lifðu í lukk- unnar velstandi til dauðadags. Við höfðum meira að segja svo mikla skynsemi til að bera, að við vissum, að eitthvað hlyti að vera athugavert við þann mann, sem ævinlega var hamingjusam- ur — þvi að við vissum, að eitt merki góðrar heilsu er einmitt hæfiteikinn til að vera vansæll, þegar erfiðleikar leita á, •— að vera vansæll án þess að skamm- ast sin fyrir það. En allt hefur þetta breytzt. Nú er það siður að marséra um landið syngjandi um hamingj- una og lýsa yfir því, að sérhver vottur óánægju sé ónauðsynleg- ur og ónáttúrlegur. Aldrei fyrr í sögu mannkyns- ins hafa svo margir vitað, hvað leynilega amar að öðru fólki. Nú er það kallað „innsæi“, sem áður hét blátt áfram slúður- burður. Venjuleg óánægja er nú dæmd sem einkenni einhverrar myrkrar sálsýki. Nú á dögum þurfa allir að fá „hjálp“, og hjálp táknar ekki lengur aðstoð, ónei, nú táknar hún „lækningu". Þér megið ekki misskilja mig; ég hef ekkert á móti sálfræðingum. Það er hlut- verk þeirra —- og það meira að segja mjög þarft hlutverk — að hjálpa hinum þjáðu og sjúku. En það, sr:n ég er á móti, er hið nýja, „sálræna" hjúkrunar- lið karla og kvenna, sem þegar kemst að þeirri niðurstöðu, ef þér eruð ekki alsæll, að þér sé- uð sjúkur, ekki bara sjúkur i venjulegri merkingu orðsins, heldur hreint og beint sárþjáð- ur. Fólkið, sem fylgir þessari hamingjutízku, er orðið afar margt, og það krýpur allt við altari skemmtunarinnar. Hefur fullorðið fólk nokkurn tíma fyrr gert sér jafnmikið far um að sanna sjálfum sér og öðrum, að það lifi skemmtilegu lífi? Hefur nokkur meiri glæpur verið framinn gegn máli okkar en orðatiltæki eins og „skemmti- stundir“, „skemmtibók“, „skemmtilegur kunningi“? Við vorum vön að kveðja með þeirri stuttu og einföldu kveðju „bless“, sem upphaftega er orðin til úr þvi, er fólki var óskað blessun- ar guðs. Nú heyrum við sagt: „Skemmtu þér vel“, — sem minnir óneitanlega á krakkaboð. Orðið skemmtun var áður notað um og fyrir börn. Full- orðið fólk „skemmti sér“ ekki, það naut gleði. Nú á dögum er- um við svo fikin í hamingjuna, að við höfum ekki aðeins tekið upp kralckalæti fyrir hegðun fullorðins fólks, heldur erum við líka farin að breyta tilgang- inum með lífi okkar. í stað þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.