Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 162
170
U R V A L
ÞaS hefur oft verið sagt, að
kvikmyndasmekkur og þroski
einstaklingsins fylgist aS. Þó
má fullyrSa, aS drengir sækist
einkum eftir ævintýra- og bar-
dagamyndum, en stúlkur vilji
frekar sjá myndir, sem fjalla um
ástir, einkalíf og þess háttar.
Nákvæmari flokkun i þessu
efni er sem hér segir: Drengir:
kúrekamyndir, striSsmyndir,
gamanmyndir, dýramyndir,
söngvamyndir, leynilögreglu- og
glæpamyndir, iþróttamyndir.
Stúlkur: söngvamyndir, náttúru-
og dýramyndir, gamanmyndir,
ástamyndir og myndir sem fjalla
um daglegt 3íf og mannleg sam-
slúpti. Aulc þeirrar floklcunar,
sem hér hefur veriS greint frá,
eru önnur atriSi, sem lrafa áhrif
á lfvikmyndasmeklý barna, þ. á.
m. umhverfi, heimilisástæSur,
menntun, gáfur og síSast, en
ekki sizt peningaráS.
Menn eru sammála um aS
til sé eins lconar „kvilcmynda-
vél“, sem kennarar og uppal-
endur verSi aS taka tillit til,
þar sem þaS sé sldlyrSi þess,
aS unnt sé aS sldlja og meta
kvikmyndir til nokkurrar hlítar.
ÞaS er ekkert efamál aS ein-
faldleikinn á aS sitja i fyrir-
rúmi, þegar um er aS ræSa
kvikmyndir lianda börnum,
einkum ungum börnum, sem
eiga erfitt meS aS skilja „kvik-
myndamáliS“ (hreyfingar
myndatökuvélarinnar, tímatákn
o. fl.), sem gerir aSrar skiln-
ingskröfur en bókmáliS og verS-
ur ekki lesiS og skiliS á sama
hátt og þaS.
Víkingar sólarupprásarinnar.
HINIR íturvöxnu og geSþekku Pólýnesar, íbúar Suðurhafs-
eyja, eru stundum kallaðir „víkingar sólarupprásarinnar", og í
rauninni eru siglingaafrek þeirra langmestu afrek sinnar teg-
undar, sem sagan greinir frá. Þeir sigldu um og könnuðu víð-
áttumikil hafsvæði, frá NýjanSjálandi til Páskaeyjar og allt norð-
ur til Hawaií á mjög ófullkomnum fleytum. Þetta hafsvæði er
þrihyrningur, að kalla opið reginhaf, og hver hliðin i þessum
þríhyrning er lengri en frá Islandi til Brasilíu.
★
AUGU moskítóunnar ná i rauninni allt í kringum höfuðið. Það
eru stærstu augu, sem til eru, miðað við stærð líkamans.
— Science Digest.