Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 101
SKOTTULÆKNINGA U
109
Á sjúkdóma var litiS sem refs-
ingu reiðra guða; sérhvaS það,
sem gat bægt slíku böli frá, var
vissulega tilbeiðsluvert. Fyrir
fáeinum kynslóCum skildi mað-
urinn lítið í sjúkdómum ag or-
sökum þeirra. ASgerSir hlutu því
aS vera gerSar eftir happa- og
glapa aSferð, en nokkur hluti
sjúklinganna fékk aftur heilsuna.
Nú orSiS vitum viS, aS margir
sjúkdómar eru sjálf-takmarkaSir
og aS aSgerðir flýta aSeins fyrir
bata og draga úr óþægindum
fremur en aS lækna sjúkdóminn.
En frumstæSir menn settu sér-
hvern bata í samband við aS-
gerSina, sem á undan fór, og
þessi misskilningur er enn al-
gengur. Bati, sem kemur eftir
notkun algerlega gagnslauss
lyfs, er blekkjandi, einkum sam-
fara sterkri óskhyggju.
Önnur ástæða fyrir trúnni á
alþýðulækningar er sú, að þær
hafa reynzt vel í sumum tilfell-
um, — dígítalis við „vatnssýki“,
sem stafar af hjartaveilu, kinin
við malaríu, ávaxtasafi til að
varna skyrbjúg, kúabólusetning
sem vörn við bólusótt.
SálfræSileg atriði eru einnig
mikilvæg. Ef til vill er ekkert
afl meira sannfærandi um gagn-
semi alþýðulækninga, en hin
ákafa ósk sjúklinga um að fá
bata. Óskhyggjan litar aliar hugs-
anir þeirra, svo að þegar þeim
batnar, þakka þeir það hverjum
þeim tilverknaði, sem þeir telja
hafa fært þeim batann.
Þessi ósk nær einnig til lækna,
svo að þegar verið er að reyna
nútíma-, vísindalegar tilgátur, er
talið nauðsynlegt að nota „tvi-
blinda“-aðferð, þannig að hvorki
sjúklingur né læknir viti, hvaða
lyf er gefið, svo að það geti ekki
haft áhrif á árangurinn.
SálfræSi verkar einnig á gagn-
stæðan hátt. Sefasjúklingar, sem
„njóta“ þess að vera heilsulitlir,
eru sífellt í leit að nýjum hress-
ingarlyfjum og nýjum læknis-
ráðum og hvort um sig jafnóð-
um talið hin eina sanna og lang-
þráða allra meina bót. Þeir
reyna því hvert lyfið af öðru og
hvern lækninn af öðrum og hafa
mikla ánægju af hverju nýju æv-
intýri, meðan það endist.
Hunang læknar þig ekki.
Alþýðulækningarnar stuðla að
sjálfsblekkingu. Þetta á einkum
við um suma króníska sjúkdóma,
sem engin örugg lækning er til
við, enn sem komið er. Sjúkl-
ingar með liðagigt, lömun af
slagi eða meiðsli, æðakölkun,
heilalömun, parklnsonsýki, skaða
að likindum aðeins peningaveski
sitt, þegar þeir grípa til meðala