Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 70
78
réttlæti. Látið ekki reiði yðar
setja ySur úr jafnvægi. Ef barn-
iS veit, aS þér sýniS réttlæti,
mun þaS ekki missa virSingu
sína eSa ást.
5. MuniS, aS öll börn þurfa
tvo foreldra. HaldiS aldrei meS
barni ySar gegn maka ySar.
Slíkt getur skapaS i barni ySar
(og ySur líka) tilfinningu sekt-
ar, örvilnunar og öryggisleysis.
6. LátiS ekki barn ySar fá
allt, sem hugur þess girnist.
LeyfiS því aS kynnast þeim un-
aði, sem fólginn er í því að
hafa unniS fyrir einhverju og
vera vel aS því komiS.
7. ÓgniS ekki barni ySar í
reiSi né lofið því einhverju, sem
ekki er unnt að veita, ef þér
eruð i örlátu skapi. OrSheldni
foreldra er börnunum fyrir öllu.
Barn, sem glatað hefur trú á
foreldrum sínum, mun eiga erf-
ÚRVAL
itt meS að trúa á nokkurn skap-
aðan hlut.
8. Kennið barni yðar, að í
vinnunni felist göfgi, hvort sem
hún er framkvæmd með óhrein-
um höndum, er moka kolum,
eða æfðum fingrum, sem hand-
leika áhöld skurðlæknisins. Lát-
ið það vita, að nytsömu lífi
fylgir blessun og líf, sem lifað
er í skemmtanafýsn, sé inni-
haldslaust og án tilgangs.
9. Reynið ekki að verja barn
ySar fyrir sérhverju smáhnjaski
og vonbrigðum. Mótlæti styrkir
skapgerðina og gerir okkur
miskunnsöm. ErfiSleilcarnir
herða manninn. Leyfið því barn-
inu að kynnast þeim.
10. KenniS barninu að elska
guð og að elska náungann. Þér
skuluð ekki senda barn yðar í
guSshús, heldur faj-a með það
þangað.
MARGAR brýr, sem Rómverjar hinir fornu byggðu og nú eru
meira en 2000 ára, hafa verið notaðar fram á þennan dag í
ýmsum löndum Evrópu.
— Black and White.
E5CEBCS3
Hégómi.
NÚ VEIT ÉG, að þó svo kynni að ske, að eitthvað gott og
göfugt yrði á vegi manns hér í heimi, þá er ekki svo auðvelt að
greina það frá hégómanum og lævísinni, þvi að hið góða er
sjaldgæfast. — Arne Garborg.