Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 111

Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 111
SUÐURNESJAMENN 119 matarlitlir að lieiman á morgn- ana, en urðu svo að bíða allan daginn og leggja af stað heim með byrði sína, þegar komið var myrkur, matarlausir og það sem verra var, sumir aðeins með hrennivín sér til næringar. Ég heyrði talað um, að brenni- vín gætu menn alltaf fengið fyr- irstöðulaust; það var víst ódýrt í þá daga. Urðu menn oft illa liti i ferðum þessum, og hefur áfengið, ásamt sultinum átt drýgstan þátt í því. Á síðari prestskaparárum sira Sigurðar B. Sívertsens, á Útskál- um gat liann þess eitt sinn í lik- ræðu, að þá var það 30. maður- inn, sem hann jarðaði, er hlaut þann dauðdaga að verða liti og fannst örendur. Sá, er sagði mér þetta, gat þess við mig um leið, að þessi sami prestur hefði jarðað þó nokkra eftir það, sem hlutu þann sama dauðdaga. Alls hefur séra Sig- urður því jarðað eitthvað milli 30 og 40 manns i sinni prest- skapartíð, sem orðið höfðu úti i Útskálaprestakalli, en þar var hann prestur alla sína prest- skapartíð. Flestöll eða jafnvel öll voru þessi slys í sambandi við Keflavikurferðirnar. Áður en ég lýk við þessar dapurlegu hugleiðingar viðvikj- andi verzlunarmálunum, langar mig að segja eina stutta sögu, er segir frá fátækling, sem bar sigur af hólmi í viðureign við kaui>mann sinn, er var Ólafur Norðfjörð. Suður i Miðnesi bjuggu tvær persónur saman. Húsbóndinn fór einn morgun til Keflavikur til að fá einhverja matbjörg handa heimilinu, en fékk neitun og kom heim algerlega tómhent- ur. Bústýra hans leggur af stað morguninn eftir i sömu erindum og gengur í búð viðkomandi kaupmanns og hittir þannig á, að hann stendur fyrir innan borðið, þegar hún kemur inn, og ávarpar hann með þessari vísu: Nú er ég komin, Norðfjörð góður, nægilegt með sálarfóður, en það dugar ekki samt; líkaminn þarf líka fæðu, löngum mér það eykur mæðu, mjög að borða mér er tamt. Þegar hún hafði lokið vís- unni, ávarpar Norðfjörð einn verzlunarþjón sinn og segir hon- um að láta konuna fá það, sem hún biðji um. Ég heyrði talað um, að það orð hefði legið á um þessakonu, að hún væri kraftaskáld og þess vegna hafi kaupmaður þessi ekki viljað eiga á hættu að neita henni. En eins mætti nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.