Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 100
108
Ú R VA L
þannig hófst þekking manna á
dígítalis, einu hinna mikilvægu,
sérstæSu lyfja við sérstökum
hjartasjúkdómum. Frumathugun-
in spratt upp af alþýSulækning-
um, — þróun og endurbót var
verk visindanna.
Á líkan hátt mætti skýra frá,
hvernig notkun myglaSs brauSs
í bakstra viS sár til aS varna
igerS var staSfest af tilkomu sí-
vaxandi fjölda sýkladrepandi
lyfja (antibiotica), svo sem
penicillíns, leitt af penicillium-
brauSmyglu. Þekking Austur-
Indverja á eiturjurtinni ran-
wolfia, er unniS var úr örvaeit-
ur, var undanfari nýtízku, ró-
andi lyfja, (tranquilizers), sem
mjög eru notuS á lögmætan hátt
í meSferS sjúkdóma — og nú
orSiS einnig mjög misnotuS.
Grös og valmúi.
Kínverjar, sem enn þá nota
mikinn fjölda jurtalyfja, hafa
lagt nútíma-læknisfræSi til mjög
mikilvægt lyf úr jurturn sínum,
mahuang. Af ]>ví hcfur veriS
leitt ephedrín, sem er gagnlegt
viS astma, heysótt og öSrum of-
næmissjúkdómum. Frá Austur-
iöndum er einnig komin þekk-
ingin á saft valmúans, sem ópi-
um er unniS úr, en af því er
aftur leitt morfín og fleiri efni,
sem eru læknavísundunum nær
ómissandi.
Sigilt dæmi um árangursríka
læknisaSferS, sem upphaflega er
frá alþýSu komin, er notkun
kínins, eins af fáum sérhæfSum
meSulum viS sárstökum sjúk-
dómi. Forn-Inkar þekktu gildi
Perúbarkarins gegn þriggja daga
og fjögra daga hitasóttinni, ■—■
tertian og quartan malaríu, eins
og hún er nú nefnd.
Jafnvel i skurSlækningúm má
benda á þakkarskuld viS alþýSu-
lælcningar. Fornar hauskúpur
bera merki um, aS þær hafi ver-
iS opnaSar til aS létta á þrýst-
ingi á heilanum. ÞaS hefur
sennilega veriS gert til aS hleypa
út illurn öndum, en þaS hefur
getaS létt af áhrifum heilaæxla
eSa dældar í höfuSskelina. Eins
og svo oft er um alþýSulækn-
ingar, gerSu þeir rétt á röngum
forsendum.
Forn hjátrú.
Hvers vegna hafa alþýSu-
lækningar náS slíkum tökum á
hugum manna, aS þær tíðkast
enn á okkar visindalega upp-
lýstu tímum? Ástæðurnar eru
margar. Alþýðulækningarnar
voru nátengdar trúarbrögðum;
lækningamenn og prestar heið-
inna guða voru oft sömu menn-
irnir.