Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 60
68
ÚR VAL
ar sáu þeir báðir, að upptöku-
tækið skrásetti hljóS, enda þótt
leSurblakan virtist þegja eins
og steinn, þegar henni var hald-
iS aS hljóSnemanum. ViS nán-
ari athugun sáu þeir, aS hún
tifaSi neSri kjálkanum lítiS eitt;
á þann hátt hlaut hún aS fram-
leiSa þessi yfirhljóS, sem hún
gaf frá sér hálfopnum munni.
MeS því aS láta henni bregSa
eSa hræSa hana fengu þeir hana
líka til þess aS reka upp hina
venjulegu skræki, sem eru auS-
heyranlegir mannlegu eyra.
En nú vaknaSi sú spurning,
i hvaSa tilgangi leSurldökurnar
gæfu frá sér þessi yfirhljóS.
Athuganir leiddu í ljós, aS þær
gerSu þaS ekki til aS ná sam-
bandi sín á milli. Þær gáfu þau
eingöngu frá sér, þegar þær
vildu athuga umhverfiS, þegar
þær voru aS biia sig undir aS
taka flugiS og á sjálfu fluginu.
Sé þannig frá gengiS, aS leSur-
blakan geti ekki opnaS munn-
inn, er hún ófær aS átta sig á
flugi. Þarna hlaut þvi aS vera
um einskonar leiSsöguhljóS aS
ræSa, hljóSmerki, sem send voru
til endurkasts, sem leSurblakan
gæti þá einnig veitt móttöku,
— umhverfismiSun, sem byggS-
ist á sömu tækni og bergmáls-
dýptarmælirinn!
Þessi tilgáta var síSan staSfest
meS rannsóknum. Þegar um-
hverfiS veitir þessum hljóS-
merkjum mismunandi viSnám,
endurkastast þau aS vissu leyti;
eyru leSurblökunnar nema síSan
þetta mismunandi bergmál, og
loks skapar heili hennar sér
mynd af umhverfinu samkvæmt
því. Myndheyrnin byggist þvi,
— svo aS viS höldum okkur viS
tæknimáliS, — á samstilltu
sendi- og móttókukerfi, þar sem
endurkast yfirhljóSmerkja er
notaS ti! aS miSa hluti og á-
kveSa fjarlægS þeirra. ÞaS ligg-
ur i augum uppi, að gera má
slíkt kerfi óvirkt með tvennu
móti, — meS því að „taka úr
sambandi" annaS hvort sendi-
eða móttökutækið. Og einmitt
þannig er þessu farið um mynd-
heyrn leSurblökunnar; hún
verSur óvirk, um leið og gert
er annað hvort aS koma i veg
fyrir, að hún geti opnað munn-
inn, eSa troSa í eyrun á henni.
MeS hljóSritunartækjum er
unnt aS greina nokkurn mun á
þessum merkjum, þegar um er
aS ræSa mismunandi leSurblöku-
tegundir. Yfirleitt eru merkin
örstutt, 1—2 millisekúndur, og
meS stuttu millibili, svo aS helzt
mætti líkja viS hvelli i hriS-
skotabyssu, eins konar smell-
hljóS, en af svo hárri tiSni, aS
mannleg eyru fá ekki greint.
Þessir hljóSsmelIir myndast í
barkakýli leSurblökunnar —