Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 102
110
ÚR VAL
eins og ediks og hunangs og ann-
arra vinsælla læknisráða.
Hunang og edik eru bæði
gagnleg í eldhúsinu, — ekkert
meira. Bdik þynnir ekki blóðið.
Hunang er gagnslaust við sykur-
sýki. Hvitlaukur er gott krydd,
en öldungis gagnslaus viS of há-
um blóSþrýstingi. Laukur er
engin vörn viS kvefi, gulrótaát
bætir ekki augnveilur nema þær,
sem stafa af skorti á A-vitamíni.
ESlilegur ábugi á fæSingum
hefur margfaldaS alls konar
misskilning í sambandi viS þær,
þennan dramatískasta atburS í
lífi manna. Þunguðum konum var
tekinn vari á að lyfta höndunum
upp yfir höfuð af ótta við, að
naflastrengurinn vefðist utan um
háls barnsins. Þeim var ráðlagt
að borða „fyrir tvo“ án þess að
geta um, að þetta ætti ekki við
um magn, heldur vaida fæðu,
svo aS móðir og barn fengju
betri næringu.
Barn fætt fyrir tímann, eftir
sjö mánuði, átti að bafa meiri
líkur til að lifa en það, sem
fæddist eftir átta mánuSi.. -—
Tóm vitleysa! Fæðingarblettir og
vanskapnaSur áttu að stafa af
sálrænum áföllum, sem móðir
hafSi orðið fyrir um meS-
göngutímann, „merkja barnið“.
— Ekki einungis staðleysa, held-
ur eining lífeSlisfræðilegur ó-
möguleiki. FæSingarþjáningar
áttu að minnka um helming, ef
beittur hnifur var lagður upp
í loft undir rúm móðurinnar. —
Og svo áfram og framvegis.
Hættur alþýSulækninga.
Margar tegundir sjálfsblekk-
ingar i sambandi við þjóðtrú eru
fremur hlægilegar en þýðingar-
miklar. Koparnaglar i skóm
draga ekki úr liðagigtarverkjum,
e-n þeir gera ekkert mein. AS
ganga berhöfSaður, til að hárið
vaxi betur, er meinlaust og
gagnslaust. Að fara úr gúmmí-
skóhlífum, um leið og maður
kemur inn, til að forða augunum
frá meini, er ósköp barnalegt
en getur engan skaðað.
Hættan byrjar, þegar treyst er
á búsráð við hættulegum sjúk-
dómum, sem undireins ætti að
leita lækninga við. Þegar háls-
bólgu er reynt að lækna með
skolvatni, heitum bökstrum og
hægðalyfjum, hefur það senni-
lega engin áhrif til hins betra
eða verra, en veitir fjölskyldu
sjúklingsins þá þægilegu kennd,
að hún hafi gert allt, sem i henn-
ar valdi stóð.
—- En að halda fast við slíkar
aðgerðir, þegar enginn bati verð-
ur, felur í sér þá hættu, að um
streptócocca-ihálssærindi sé að
ræða með eftirfarandi lungna-