Úrval - 01.12.1961, Blaðsíða 23
ÞÚ OG BLÓÐÞRÝSTINGURINN
31
inn, er talið, að það geti veriS
frumorsök. Hins vegar er greini-
legt, aS hann gengur i erfSir.
„Ef annaS hvort foreldrið
þjáist af of háum blóðþrýst-
ingi,“ segir kunnur sérfræðing-
ur við Cólumbiu-háskóla,“ þá
er öruggt, ef þau eignast þrjú
börn eSa fleiri, að eitt af þeim
að minnsta kosti þjáist af þeim
sama sjúkdómi, þegar frá líður.
og hafi báðir foreldrarnir of
háan blóðþrýsting, mun meiri
hluti barna þeirra taka hann að
erfðum.“
Hins vegar hyggja margir sér-
fræðingar, að sjúkdómurinn sé
náténgdur tilfinningatruflunum.
Dæmi því til sönnunar. er um
konu eina, sem átti við ofríki
af hálfu eiginmannsins að búa,
en liafði tekið þaS ráð til að
halda heimilisfriði að mæla
aldrei í mót. Smám saman jókst
blóðþrýstingur hennar, unz
henni stafaði alvarleg hætta af,
en þegar hún að lokum gafst
upp við þessar friðarráðstafanir
og skildi við eiginmanninn, varð
blóðþrýstingur hennar brátt
eðlilegur aftur.
Svipaðar niðurstöður hafa
komið i Ijós við tilraunir og
athuganir sérfræðinga við Mic-
hael Reese-sjúkrahúsið i Chi-
cago. Þegar menn með eðlilegan
blóðþrýsting voru reittir til
reiði, jókst að mun blóðþrýst-
ingur þeirra, sem „stilltu skap
sitt“, en sama og ekkert hjá
þeim, sem veittu reiði sinni út-
rás.
Er nnnt að lækna of háan
blóðþrýsting með skurðaðgerð?
Læknar við sjúkrahús Baylor-
háskóla í Texas framkvæmdu
fyrir nokkru skurðaðgerð á 98
sjúklingum, sem þjáðust af of
háum blóðþrýstingi vegna æða-
þrengsla í nýrum. Þegar hinir
sjúku æðahlutar höfðu veriö
skornir burt og æðaleggir úr
gerviefni settir í þeirra stað,
varð blóðþrýstingur 82 af sjúkl-
ingunum þegar eðlilegur aftur
og hefur haldizt það síðan, en
hinir 16 fengu verulega bót.
Getur mataræði haft nokkur
áhrif? Um 25% sjúklinga, sem
þjáist af of háum blóðþrýstingi,
fá smám saman eðlilegan blóð-
þrýsting, ef þeir neyta sama sem
einskis salts í mat, en margir af
þeim geta ekki með neinu móti
unað þvi mataræði til lengdar,
og eykst þá blóðþrýstingurinn
aftur. Nú hefur hins vegar fund-
izt efni, chlorothiazide, sem
dregur til muna úr hinum hættu-
legu neyzluáhrifum saltsins á þá,
sem hafa of háan blóðþrýsting.
Hvaða Igf duga nú bezt við
of háum blóðþrgstingi? Nú er
um að ræða fjölvirk lyf, sem