Úrval - 01.06.1968, Page 3
í réttu horfi haldi
hyrningar- valinn -steinn,
sem flöt’r á fægðu spjaldi
sé feldur veggur beinnl
Hvern stein ber vel að vanda,
og víti forðast öll,
að stöðugt megi standa
stórvaxin frelsishöll.
Heldra’ er en hverful prýði
og hvers kyns stundar glit,
að trútt og traust sé smíði
og tímans þoli slit,
fœr þrautgóð hagleiks hyggja
hvert unnið sannleiks starf;
með lögum land skal byggja
leingst fram í alda hvarf.
Grímur Thomsen.
Úrval
Útgelandi: Hilrnir hf., Skipholti 33,
sími 35320, P. O. Box 533, Rvík. —
Ritstjórn:
Gylfi Gröndal,
Sigurður Hreiðar
Sigurpáll Jónsson.
Dreifingarstjóri:
Oskar Karlsson.
Afgreiðsla:
Blaðadreifing, Skipholti 33,
sími 35320.
Káputeikning:
Halldór Pétursson.
Prentun og bókband:
Hilmir hf.
Myndamót:
Rafgraf hf.
Kemur út mánaðarlega. — Verð ár-
gangs kr. 400,00, í lausasölu kr. 40,00.