Úrval - 01.06.1968, Page 18

Úrval - 01.06.1968, Page 18
16 ÚRVAL Bláfiskurinn frœgi (Latimeria öhalumnae), fulltrúi fiskastofns, sem talinn var aldauða fyrir tugum nvilljóna ára, en reyndist lifa út af ströndum Afríku. um helming aldurs síns. Hugmynd- ir manna um uppruna lífsins á jörð- inni eru raktar í fyrrnefndri rit- gerð Sturlu Friðrikssonar. Lengi eftir að líf hafði kviknað hér á jörðinni skildu lífverur aðeins mjög óglögg og torræð merki eftir í jarð- lögum enda hafa hinar fyrstu líf,- verur verið mjög smáar og óþrosk- aðar og því ekki getað skilið eftir sig nema litlar menjar. Fyrir um 600 milljónum ára, á svo nefndu kambríutímabili jarðsögunnar koma fram í jarðlögum fulltrúar flestra meginstofna hrygglausra dýra, svo sem svampa, holdýra, orma, arm- fætlna, lindýra, liðdýra og skráp- dýra. Öll hafa þessi dýr lifað í vatni. Plöntulífs verður vart frá þessum tíma — einnig í vatni —■ í formi þörunga. Annars fer minna fyrir steingerðum leifum plantna en dýra frá hinum fyrstu skeiðum jarðsög- unnar. Kambríutímabilið er fyrsta tímabil fornlífsaldar jarðsögunnar, en hún stendur þar til fyrir um 200 milljónum ára. Að loknu kam- bríutímabili fornlífsaldar verður vart fyrstu landdýra. Það eru hrygglaus dýr, einkum liðdýr. Jafn- framt koma fram fyrstu hryggdýrin í sjó eða vatni: frumstæðir fiskar. Er líður á fornlífsöld, leita hrygg- dýrin á land: breytast úr fiskum í froskdýr. Skyldir fiskum þeim, sem landdýr þróuðust af, eru lungna- fiskar, sem þekktir eru í jarðlögum frá þessum tíma. Nú lifa á jörðinni þrjár tegundir lungnafiska: í Af- ríku, N-Ameríku og í Ástralíu, ein tegund á hverju svæði. Þessir fisk- ar lifa í ferskvatni, þar sem vatn þornar oft upp nokkurn hluta árs eða verður ólíft fiskum sakir súr- efnisskorts. Venjulega andar lungnafiskur með tálknunum sem aðrir fiskar, en er harðnar í ári getur hann andað með nokkurs kon- ar lunga eða lungum, sem er um- myndaður sundmagi lungnafisks. Eyruggar og kviðuggar lungnafiska minna nokkuð á útlimi landhrygg- dýra, en á fræðimáli kallast Cross- opterygii, enn líkari útlimum land- dýra. Handuggar eru skyldilr lungnafiskum og ásamt þeim ná-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.