Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 27

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 27
LEYSTR NÝTT UNDRALYF EITURLYFIN . . . . 25 rannsóknir og prófunaraðferðir þeirra tíma sem voru satt að segja heldur frumstæðar við hlið aðferða okkar tíma. Að auki gat Eiturlyfja- nefndin ekki bannað sölu lyfsins vegna þess að lögin frá 1914 tóku aðeins til náttúrulegra lyfja en mep- erídínið var framleitt á rannsókn- arstofum. Árið 1944 voru loks sett það ströng lög að meperídínið komst í flokk með eiturlyfjum þar sem það átti heima. En þá þegar hafði það komið fjölmörgum á kaldan kiaka, og þar á meðal nokkrum læknum og hjúkrunarkonum. Enn var haldið látlaust áfram leit- inni að hættulausu deyfilyfi, Það leið senn að því að efnin og lyfiu nálguðust það að vera tíu þúsund talsins og eitt eftir annað var dæmt óhæft. En á naeðan komu alls kyns einkennilegir hlutir fram á sjónar- sviðið. Efni nokkurt reyndist t.d. vera 10.000 sinnum sterkara en morfín og er nú notað til að deyfa fíla, nashyrninga og önnur risadýr. Vonir manna dvínuðu nú óðum um, að þetta hættulausa deyfilyf fyndist nokkurn tíma. Árið 1956 var ákveðið að nú væri fullreynt að deyfingareiginleikar og hliðarverk- anir sem gerðu menn háða lyfinu héldust alltaf í hendur í öllum deyfi- lyfjum, aðeins í mismunandi hlut- falli. En nú kom fleira til sögunnar, Árið 1914 hafði þýzkur efnafræð- ingur, Julius Pohl, einangrað af- komanda codeins sem hafði sér- stakan eiginleika, en hann var sá, að það vann á móti morfíni og eyddi þeim hliðaráhrifum sem mor- fínið hafði í för með sér. Þetta vakti enga eftirtekt, en athuganir leiddu síðar til þess, að Merek rann- sóknarstofurnar gerðu, árið 1942, líkt lyf sem kallað var nalorphín. Það reyndist þegar gagnlegt til að eyða eituráhrifum morfíns (of stór morfínskammtur getur valdið önd- unarerfiðleikum), en var ekki rann- sakað frekar árum saman af því að það reyndist ekki hafa deyfing- armátt. 1954 fóru menn samt að athuga það nánar. Dr. Louis Lasagna og Henry Beecher við Ríkisspítala Massachusetts datt í hug hvort ekki mætti nota bæði efnin saman, þann- ig að nalorfínið mundi eyða hinum hættulegu áhrifum morfínsins án þess þó að hafa áhrif á deyfingar- mátt þess. Þeir gáfu fyrst hópi sjúklinga nalorfín eitt sér. Þeir fundu sér til mikillar undrunar að nalorfínið hafði fullteins góðan deyfingarmátt og morfínið sjálft. En hrifningin yfir nalorfíninu dvínaði skjótt þegar nokkrir sjúkl- ingar fóru að sjá hrikalegar ofsjón- ir. Þannig var nalorfínið afskrifað eftir stuttan tíma sem hvert annað eiturlyf. En þessar rannsóknir höfðu samt rutt brautina fyrir ýmislegt annað. Vísindamenn byrjuðu nú sem óð- ast að reyna og prófa hundruð lyfja sem unnu móti morfíni, Á Sterling- Winthrop Rannsóknarstofunni í New York voru einangruð nokkur lyf, sem kölluð voru benzomorfan- ar. Árið 1959 hafði flokkur undir stjórn Dr. Sidney Archer, efna- fræðings og Dr. Louis Harris, lyfja- fræðings búið til og prófað nokkrar samsetningar, en af þeim voru fimm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.