Úrval - 01.06.1968, Síða 33

Úrval - 01.06.1968, Síða 33
LEIFTURÁRÁS Á ZEEBRUGGE 31 göngubrúm komið þar fyrir, sem hjálpa átti herliðinu til þess að komast í flýti upp á hafnargarðinn. Ferjurnar Daffodil og Iris áttu að flytja stormsveitir, og voru ferjurj- ar þær klæddar stálplötum til styrktar. Komið var fyrir mörgum tonnum af sprengiefni í stefni tveggja gamalla kafbáta. Loks var allt tilbúið í marzmán- uði árið 1918.... þ.e. allt nema veðrið. Nótt eftir nótt var tungl- skinið of bjart, vindurinn of óáreið- anlegur og ekki nógu stórstreymt. Mennirnir voru orðnir órólegir. Á sérhverju augnabliki jókst hættan á því, að óvinunum bærist njósn um skipaflotann í mynni Thamesárinn- ar. Ef þeir fréttu um þessa fyrir- ætlun, gat slíkt haft ægilegar af- leiðingar í för með sér, jafnvel ger- eyðingu flotans. Og frá Frakklandi bárust eingöngu slæmar fréttir. Enginn vissi, hvar Þjóðverjar mundu hætta sókninni. Þetta var stund ör- væntingarinnar. Tvisvar lagði þessi furðulegi floti af stað, en sneri í bæði skiptin aft- ur að mynni Thamesár. En þ. 22. apríl varð loksins stórstreymt, sjór- inn var kyrr og vindáttin ákjósan- leg. En það var glaða tunglskin. Þrátt fyrir þennan ókost ákvað Key- es aðmíráll samt að leggja enn einu sinni af stað. Þeir mundu ná til Zeebrugge um miðnættið, en þá yrði dægur hins heilaga Georgs runninn upp . Keyes aðmíráll sendi flota sínum þessa orðsendingu: „Sankti Georg fyrir England!" Carpenter skipherra á Vindictive sendi þetta svar: „Megi okkur takast að snúa óþyrmilega upp á sporðinn á drekanum!“ (Það var Sankti Georg, sem barðist við hinn grimma dreka og vann sigur á honum. Þýð.). Þeir gátu séð margar mílur vegna hins bjarta tunglskins. En svo breiddist þétt mistur yfir allt og fylgdi því rigningarúði. Ef til vill var Heilagur Georg á þeirra bandi! Roger Keys, flotaforingi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.