Úrval - 01.06.1968, Page 45

Úrval - 01.06.1968, Page 45
EL GRECO 43 ur málað eins og hann og þótt hann væri óefað einn af mestu málurum allra alda, var list hans lítill gaum- ur gefinn og í mesta lagi fyrirlitin næstu þrjú hundruð árin eftir dauða hans. Árið 1881 mótmælti forstöðumaður Prado-safnsins í Madrid því, að þessar „fjarstæðu- kenndu myndir" hans yrðu sýndar. Og árið 1902 var gefin út alldigur fræðibók um listir, en þar var nafn E1 Grecos ekki nefnt. List hans hlaut þó fyrst viður- kenningu um síðustu aldamót, en þá hófst mikil bylting gegn hefð- bundnum og ríkjandi formum í listaheiminum. Cézanne, Monet og margir fleiri börðust fyrir frelsi í notkun ljóss, lita og lína. Þessir upp- reisnarandar fundu í myndum E1 Grecos mann, sem var jafnlifandi, nýr og ferskur og þeir sjálfir, Nú hófst list hans upp úr húmi skiln- ingsleysis til ljóss frægðar. Listaverkasalar og áhugasamir safnarar flykktust nú til Toledo og hófu þar mikla leit, jafnt í kjöllur- um og þakherbergjum sem í kirkj- um og á einkaheimilum. Ýmsir seldu listaverk hans fyrir hlægi- lega lítið verð. Málverkið Cardinal Fernando Nino de Guevara var selt fyrir gjafverð, en er nú talið nærri ómetanlegt listaverk. Við þessa leit kom þó í ljós, að fjölmargar af myndum E1 Grecos voru horfnar sporlaust og sú staðreynd örvaði safnara mjög í leit sinni. Nú vita menn aðeins um tæplega 300 af myndum hans. Til er skrá, sem son- ur hans, Jorge Manúel, gerði sjö árum eftir dauða föður síns. Þar eru talin upp 241 málverk, sem þá voru í hans eigu, en allmörg af þeim lista eru nú gersamlega týnd, svo að enginn veit, hvar þau eru niður komin. Enginn veit heldur, hve mörg önnur málverk E1 Grecos hafa týnzt og eyðilagzt í tímanna straumi. Ýmislegt er einnig óljóst um ævi hans sjálfs. Hann hélt enga dagbók og skrifaði fá bréf. Vitneskjan um hann er fengin úr ýmsum áttum og lítið úr hverjum stað, enda er hér aðeins um nokkra þætti að ræða. Hann fæddist á eyjunni Krít árið 1541 og hlaut í skírninni nafnið Domenikos Theotokopoulus, en varð Mynd af konu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.