Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 48

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL listarmenn leika við hverja máltíð. Stundum eyddu nokkrir vinir kvöldinu með honum, skáld, arki- tektar og nokkrir lærðir munkar og þá nutu gestirnir nærveru hins einmana munks, sem skemmti þeim þá með sínum fyndnu rökfærslum og mannviti, En slíkur félagsskap- ur var sjaldgæfur. Hans líf var að mála. Það var eins og hann keppt- ist við dauðann til að tjá í litum og línum þær geðshræringar og hugsanir, sem fylltu huga hans í vöku og draumi. Þegar hann tók að sér að mála altaristöflu fyrir nýja dómkirkju í Toledo valdi hann sér að viðfangs- efni, þegar Kristur var afklæddur fyrir húðstrýkinguna. Myndin varð snilldarverk, en mjög frábrugðin hefðbundinni, myndrænni rósemi hinna ítölsku meistara. Hún varð of frumleg og litþrungin til þess að kirkjufeðurnir skildu hana. E1 Greco kærði fyrir dómstólunum og þar upphófst sögulegt einvígi með vitnaleiðslum frá beggja hálfu. •— Meðan vitnin þuldu framburð sinn, stóð E1 Greco þögull og stoltur á svip og horfði með fyrirlitningu á þá, sem gerðu athugasemdir við listaverk hans. Að lokum sættist hann á að fá greiddan þriðjung hins upphaflega verðs, sem honum hafði verið lofað. En að lokum hagnað- ist hann samt á þessu tapi sínu, því hann endurmálaði myndina seytján sinnum og einstaklingar og kirkjur eignuðust öll hin eintökin. Á þeim tíma var algengt og þótti ekkert at- hugavert, þótt listamenn máluðu aftur (kópíeruðu) myndir sínar. E1 Greco gerði þetta við margar af myndum sínum. T. d. seldi hann málverkið St. Francis in Ecstasy áttatíu sinnum. Hann lenti einnig í deilur við ríkisstjórnina, þegar hún vildi leggja söluskatt á málverk hans. í þeirri deilu bar hann hærri hlut og varð það öðrum spænskum málurum til mikillar hjálpar. Hann gerði sér þó engar gylli- vonir um laun sín og sagði eitt sinn: „Það er jafn víst, að nafn mitt verður meðal niðjanna nefnt meðal hinna mestu snillinga mál- aralistarinnar, eins og það, að greiðslan, sem ég fæ fyrir málverk mín, er of lítil,“ Hann lézt í apríl 1614 — bláfá- tækur og skuldaði þriggja ára húsa- leigu. Engin húsgögn voru í þess- um 24 herbergjum hússins, hann hafði selt þau til að geta lifað. Hér hafa því verið raktir nokkr- ir þættir um ævi Grikkjans, sem varð einn þekktasti málari Spán- verja vegna sinna snjöllu hugmynda og tækni. ☆ „Hvað haíið þér handa manni, sem á allt?" spurði viðskiptavin- urinn afgreiðslumanninn. „Öfund,“ svaraði afgreiðslumaðurinn, „ekkert nema öfund.“ R.Q.L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.