Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 51

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 51
HINN SANNNI TILGANGUR LÍKSKURÐAR 49 — Úr fjarlægð virðast þau fög- ur, en úr nálægð verða þau enn fegurri. — En ef hann gengi nú enn lengra og rannsakaði í hverri einstakri plöntu hin innri hlutföll milli þeirra smáhluta, sem hver planta er, og þróunina og viðgang- inn í þroska hennar og þá röð af breytingum, sem eiga sér stað með- an hún vex upp af fræi og unz hún er fullþroska og sáir nýju fræi, jafnvel þótt hann læri aðeins brot af þessu á þokukenndan hátt, þá sér hann nóg til að skynja, að gleð- in, sem þessi þekking veitti er ekk- ert móts við það, sem honum muni hlotnast, ef hann næmi hið óþekkta til fulls. — Cicero viðurkennir í riti sínu um ellina hversu mikinn hugfróunarmátt jafnvel það, sem maður sér á kornökrum hefur og maður aðeins séð það, sem gerist, staðfest í hinu minnsta undri. Hví- líkt vald mannslíkaminn hefur yfir huganum og hversu sterkt það er munu allir viðurkenna, sem minn- ast þess að hafa nokkru sinni dáðst að fögrum hlut með hugarfari, sem ekki var nægilega undirbúið til að standast freistingar. Allt, sem að ytra búnaði er svo áhrifamikið verkar á sama hátt og hið fjarlæga blómstrandi engi, því að nákvæm- lega eins og aðeins sést óverulegur hluti blómanna á enginu, þannig sést á mannslíkamanum aðeins yf- irborðið og þó aðeins minnsti hluti þess, því hvað sjá aðrir af hinum sýnilega líkama annað en andlit og hendur og hversu takmarkaður hluti af yfirborði þeirra er það ekki, sem hefur áhrif á skilningarvit vor. Því vissulega mun sá, sem þekkir mis- muninn á hinu raunverulega og hinu sjáanlega yfirborði, eða sá sem jafnvel horfir á húðina gegnum stækkunargler, viðurkenna, að af húðinni sjáum vér aðeins grófasta hlutann á sama hátt og vér sjáum aðeins efsta hlutann á kornöxunum á hinum fjarlæga kornakri. En ef nú þessi hönd, sem með lögun sinni og atferli leggur undir sig huga þess, sem skoðar hana, yrði á sama tíma krystalstær og sýndi bæði hinn perlugráa lit hinna földu sina og það listaverk, sem tekur fram hin- um frjóustu uppgötvunum, hver myndi þá ekki viðurkenna, að hug- ur áhorfandans myndi gleðjast miklu meir? — En ef hægt væri að komast lengra inn í hina ein- stöku hluta húðarinnar og skoða hinn listilega vef tauganna og hina hugvitsömu hlykki og völundarhús æðanna, sem firra mann svo allri skynsemi, að maður skilur varla brot af þeim og næstum því aðeins með ágizkun, hver lætur sér þá nægja lengur að skynjunin taki að- eins eftir yfirborðinu og út frá ánægjunni eða óánægjunni við slíka athugun dæmi um það, sem eftir er. — Já, hver myndi ekki segja eftir að hafa unnið bug á villuráfi skynjunarinnar: fagurt er það, sem skynjunin skynjar án líkskurðar, — fegurra er það, sem líkskurðurinn leiðir í ljós úr hinum huldu helgi- dómum, — en fegurst er það, sem forðast skynjunina, en er þó unnt að greina með skynsemi og hjálp hins skilvitlega. Til að ginna burtu þrána eftir óleyfilegri ást reyna heiðingjarnir að draga fram allt það, hjá þeim,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.