Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 54

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 54
52 ÚRVAL er hulið og ef til vill óskar eftir fleiru eða öðru en því, sem er Guðs vilji, og þannig með réttu verði mér neitað um það sem ég annars ef til vill hefði náð. Með Guðs handleiðslu sný ég mér nú að líkskurðinum sjálfum og leiði vonandi í Ijós allt það, sem hingað til hefur verið órannsakað, með reynslu eða rann- sókn, og birti þetta augum ykkar og skilningi. Það er heimska að halda að það sé nóg að líkskerinn útskýri tilbúin dæmi fyrir áhorf- endum og að þeir svo sjálfir geti lesið eða hugsað um afganginn heima. Ég skyldi gjarnan játa þetta ef ekkert af því, sem forfeður vorir höfðu fyrir satt í líkskurði væri rangt, eða ef skilningurinn, for- dómalaus, gengi frjáls í að rann- saka sannleikann. Nú er málum samt öðruvísi háttað, og þar sem ekkert er erfiðara að leggja niður en fordóma, þá kemur ekkert í nú- tímaritum fram, jafnvel þótt þau séu rituð af mestu varkárni, svo flekklaust, að hleypidómar hafi ekki skilið eftir sig spor; og ef ég vildi gera sjálfan mig að undantekningu, ætti ég skilið ráðningu fyrir víta- verðan hroka. En til þess að ég, svo iangt sem hæfileikar mínir og mis- tök ná, geti sjálfur varið sókn nú- tímans í sannleik og varast þau mis- tök, sem aðrir hafa gert, þá mun ég hvorki byggja á reynslunni einni né framfæra skynsemisrök ein sér, heldur reyna að blanda því tvennu þannig, að ef ekki flestir, þá munu a.m.k. margir hlutir, þegar að öllu er gætt, fá sönnunargildi. Þessvegna vil ég aðeins bera það fram af hinni almennu þekkingu um efnið, sem er öllum sameiginleg, jafnvel þeim heimspekingum, sem deila innbyrð- is, eins og ég hef sett fram í öðru riti; og hina mismunandi hluti lík- amans mun ég ekki sýna fram eftir afstöðu þeirra, heldur eftir samstöðu þeirra í efni og hegðan, þannig að samtímis er tekið tillit til stuttleika og skýrleika. Ég mún sýna hæ- versku við að hrinda villum ann- arra, um leið og ég hugsa um það sem maður einn sagði: „Rangindi, jafnvel þau, sem maður hefur ekki áður heyrt, geta við það eitt að vera borin fram, verið dæmd og útlæg ger af viðurkenningu sann- leikans.“ Skólastrákurinn spyr kennarann, rétt áður en prófið byrjar: „Hvar get ég sett rafmagnsstrokleðrið mitt i samband?" Buresch. Kona er aö lýsa þvi fyrir afgreiðslustúlkunni, hvað hún vilji kaupa: „Ég er því miður búin að gleyma þ,ví, hvað þetta var kallað í sjón- varpsauglýsingunum, en maður nuddar því, sko, um allan likamann, og þá er maður skyndilega kominn í samkvæmiskjól með myndarleg- an mann upp á armino." F.F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.