Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 63
HVAÐ HEFUR GERZT í IiVALVEIÐUM?
61
á yfirborðið.
Skipstjórar og útgerðarmenn, er
hættu öllu sínu til þessara áhættu-
sömu veiða græddu morð fjár.
Hvalveiðiskipin komu úr för sinni
hlaðin lýsi, er brætt hafði verið úr
hvalspikinu í rjúkandi ofnum úti
á sjó, en lýsið var síðan notað til
ljósa og úr skíðum hvalsins voru
gerðir teinar í lífstykki, er mót-
uðu vöxt stássmeyja nítjándu ald-
ar.
Og er menn leiða hugann til
þess hvernig lífi hvalveiðimann-
anna um borð var háttað á þessum
tímum, hver kannast þá ekki við
söguna af risahvalnum Moby Dick
eftir Herman Melville? Þá eru víða
til munir og myndir á minjasöfnum
um hvalveiðar í Massachusetts,
Connecticut og víðar í Bandaríkj-
unum. Þessar minjar gefa mönnum
ef til vill leiftursýn í ferðir gömlu
sjóhundanna, er oft gátu tekið allt
að þremur árum.
En hvað hefur orðið um hval-
veiðarnar? Nú hittir maður aldrei
hvalveiðimenn, hvalkjöt er ófáan-
legt á eftirlætisveitingastaðnum,
hvallýsi gengur ekki lengur kaup-
um og sölum á tunnum og nú tíðk-
Hvalveiöar l gamla daga voru heillandi, œvintýralegt hœttuspil, og gengu-
ekk'i ncerri hválastofnunum. Vceri gæfan raeö leiöangursmönnum, gátu þeir
vaensst aö snúa heim icr veiöferö meö fjörutíu hvala veiöi, en hið geysi háa
vorö á livallýsi geröi þessar hœttuferðir aröbærar. — PaÖ er ekkert stórfeng-
legt viö nútíma hválveiðar. Þær eru slátrun. Mynd þessi sýnir hvernig hval-
skrokkar hafa veriö blásnir út til þess aö hœgt sé aö slefa þeim gö hval-
’/nóöurskipi eða hvalstöö í land.i til vinnslu.