Úrval - 01.06.1968, Síða 68

Úrval - 01.06.1968, Síða 68
Hválskur&arplan um borö í Ihvál- móöurskipi, flensarar fletta spikinu af hvalnum með langskeptum hníf- um, en afgangurinn af lwalskrokkn- um er hlutaöur sundur, soðinn und- •ir þrýstingi og brceddur um borö. þúsund dollara, að sögn Robert- sons, og verðmæti úr einum hval- veiðileiðangri var talið um sex milljónir dollara. ALÞJÓÐLEGA HVAL- VEIÐAEFTIRLITSNEFDIN Hámark hvalveiðanna var á síð- ustu árunum fyrir heimsstyrjöld- ina síðari, og þá var veiðin svo gengdarlaus, að hnúfubak var sem næst útrýmt. Veiðarnar lágu síðan að mestu niðri á styraldarárunum og var þá flestum skipanna breytt til notkunar í hernaði, en þegar aftur var tekið til við hvalveið- arnar í styrjaldarlok, var komið á fót alþjóðlegri nefnd, er skyldi hafa eftirlit með hvalveiðunum, og setti hún ákveðnar reglur, er mið- uðu að því að koma í veg fyrir út- rýmingu hvalanna. Meginverkefni nefndarinnar er að ákveða heild- arveiði, það er að segja tiltaka þann fjölda er drepa má á hverri hvalvertíð. Nefndin stjórnar rann- sóknum sem gerðar eru til þess að komast að fjölda hverrar hvala- tegundar, en enginn veit enn hversu lengi hvalur lifir, né heldur hversu oft hvalkýr elur afkvæmi. Ein leið- in til þess að fá upplýsingar um ferðir og æviskeið hvala eru merk- ingar. Litlum örvum er skotið í hvalina, og á örfunum er dagsetn- ing og staðarheiti, en síðan er gert ráð fyrir, að merkin finnist og sé skilað, þegar hvalurinn var veidd- veiði er svaraði til fjögurra þús- unda bláhvalseininga, en árið eft- ir var þetta hámark lækkað nið- ur í 3.500 bláhvalseiningar. Þess- ar ákvarðanir um hámark heildar- veiði eru byggðar á mati þriggja manna rannsóknarnefndar á því hve hún telur stofninn þola mikla blóðtöku. Vandlega er fylgzt með veiði hvalbátanna í lok hvalvertíð- arinnar og allir verða að hætta veið- urn má sama tíma, en lokadagur ver- tíðarinnar er ákveðinn af alþjóða- nefndinni. Um störf nefndarinnar er kveðið svo á, að sérhver reglu- ur. Hinsvegar hafa þessar tilraun- ir ekki tekizt svo vel sem skyldi, því að talsverður misbrestur hef- ur verið á því að merkjum sé skil- að, og stundum eru merkin eyði- lögð í hvalvinnslunni, og því lít- ið á þeim að græða. Á árunum 1965 og 1966 voru 287 hvalir merktir í Suðurhöfum og 303 í Norðurhöfum. Úr Norðurhöf- um hefur 48 merkjum verið skilað, en 12 úr Suðurhöfum. Alls voru 1456 hvalir merktir á tímabilinu frá 1953 til 1963 og hafa 309 merkj- anna verið endurheimt. Alþj óða hvalvéiðaef tirlitsnefnd- in hefur einnig sett reglur um lág- marksstærð þeirra hvala, sem veiddir eru. Ekki má veiða lang- reyði, sem er minni en 55 fet, búr- hveli undir 38 fetum, né sand- reyði undir 40 fetum. í reglum sínum um heildarveiði miðar nefndin við svokallað blá- hvals eða steypireyðar-einingu, það er að segja steypireyði, sem eru 75 fet fet á lengd. Þessari ein- ingu samsvara 110 fet af lang- reyði, eða búrhval, en 220 fet af sandreyði. Árið 1965 var leyfð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.