Úrval - 01.06.1968, Page 71

Úrval - 01.06.1968, Page 71
HVAÐ HEFUR GERZT 1 HVALVEIÐUM? 69 Það er hörmulegt, að hvalveiðiþjóð- irnar taka því aðeins skynsamleg- um leiðbeiningum, að neyð reki þær til. „Nú þegar allar líkur eru á, að steypireyður, hnúfubakur og ef til vill langreyður deyji út, munu þessar þjóðir ef til vill taka fyrir ofveiði, ekki aðeins í suðurísnum heldur einig á norðanverðu Kyrra- hafi“. Þannig lýkur Bourne máli sínu. HVALIR HVERFA Steypireyður er nær útdauður, hnúfubakar týna tölunni og lang- reyðum fækkar. Fáir styðja hug- myndina um friðun hvala. Sérhver hefur tök á að skoða rauðviðar- tré, eða örn, en það á fyrir fáum okkar að liggja að geta virt fyrir okkur hvali.“ Það munu einar átta tegundir stórhvela, sem mann- kindin hefur gengið nærri. Hval- veiðar og iðnaður tengdur þeim byggjast nú nær eingöngu á lang- reyð, sandreyð og búrhval. Hinum tegundunum hefur verið útrýmt, eða því sem næst. Hvalveiðimenn hafa fengið það orð á sig að vera ókvalráðir og ágjarnir, oft ekki að ástæðulausu, og margir velta því fyrir sér hvort ekki eigi að banna hvalveiðar með öllu“, segir Jon Lindberg í grein, sem hann skrif- aði nýlega í tímaritið Life. Sé nokkrum umhugað um við- gang hvalstofnanna, ætti það að vera alþjóða hvalveiðieftirlitsnefnd- inni kappsmál, en hún hefur starf- að síðan 1948 og væri því fróðlegt að athuga hver þróunin hefur orð- ið á þessum tíma. Arið 1938 voru steypireyðar um eitt hundrað þús- und, að minnsta kosti 12.000 1953 til 1954, en nú telja bjartsýnustu menn, að fjöldi steypireyða sé um 600; það er svo lág tala, að ólíklegt er talið, að þær hittist nægilega oft og nái að tímgast nægilega ört til þess að stofninn deyji ekki út. Samkomulag um algera friðun náðist ekki í nefndinni fyrr en í fyrra, en ekki nóg með seinlæti nefndarinnar, — hvalveiðimenn í Chile veiddu 371 steypieyð fyrir tvær hvalstöðvar þar, og grunur leikur á, að ein hvalstöð enn hafi tekið á móti steypireyðum, en hún hefur ekki gefið skýrslu um veið- ina. 1965 til 1966 tóku hinar tvær stöðvarnar í Chile við 125 steypi- reyðum, og ekki er hægt að neyða Chile til þess að hlíta reglum al- þjóðanefndarinnar, þar sem ríkið á ekki aðild að nefndinni. Steypi- reyðurinn er horfinn, eða því sem næst. Ekki er lengur krökkt af lang- reyðum. Árið 1965 var talið að þær væru milli sautján og tuttugu og átt þúsund talsins, en seint á síðasta áratug voru þær um 120 þúsund. Ekki er of seint að kom- ast hjá útrýmingu langreyða. í einni tillögu, sem nú liggur fyrir hvalveiðaeftirlitsnefndinni er lagt til að langreyðar verði friðaðar í fimtmán ár og stofninn þannig efld- ur. Stuðningsmenn þessarar tillögu halda því fram, að með þessu móti yrði hægt að tvöfalda arð af hval- veiðum, en þetta er langs tíma sjónarmið, og hvalveiðimenn eru að öðru kunnir. Enn eykur það á hörmungar hvalanna, að erfitt er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.