Úrval - 01.06.1968, Page 72

Úrval - 01.06.1968, Page 72
70 að ná saman nýjum, haldgóðum upplýsingum um þá, og eríitt að henda reiður á þeim gögnum, sem eru fyrir hendi. Mikið af þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, birtist í árlegri skýrslu alþjóðahvalveiðaeftirlitsnefndar- innar, og ársskýslur eru ekki galla- lausar. Þeim hefur stundum verið lýst sem sérstökum þætti skáld- skapar. Leikmanni er ókleift að leggja nokkurn dóm á áreiðanleika ársskýrslu nefndarinnar. Bru aðildarríkin sammála, eða er hver höndin upp á móti annarri? Er í skýrslunum verið að draga fjöður yfir eitthvað eða er verið að draga eitthvað fram í dagsljósið? Þar sem verið er að ræða um búr- hveli kemst nefndin svo að orði á einum stað: „Enda þótt lágmarks- stærðin, 38 fet, ætti að nægja til þess að flestar kýrnar slyppu, þá gat nefndin sýnt fram á með óyggj- andi rökum ,að þessi ákvæði hefðu margoft verið brotin“. — Eru marg- ar reglur virtar að vettugi? Annar þáttur í ársskýrslu al- þjóðahvalveiðaeftirlitsnefndarinnar eru fjármálin, en nefndin hafði 16.600 dollara til starfrækslu árið 1966 og 5.269 dollurum og 60 sent- um var varið til rannsókna á birga- mati og gagnavinnslu. Ef ekki er unnt að koma í veg fyrir að hvölum verði útrýmt með því að benda á stærð þeirra og gildi í náttúrunni, þá hlýtur að vera hægt að vernda þá á þeim forsend- um, að þeir verði komandi kynslóð- um forðabúr. f heimi fólksfjölg- unarvandamála þar sem litið er til ÚRVAL allra átta í því skyni að finna nýj- ar leiðir til fæðuöflunar, ætti vart að vera hægt að fúlsa við hvalkjöti. EINN HVALUR — TÍII TONN AF STEIK! Af einni langreyð fást um tíu lestir af kjöti til manneldis. Ef unnt yrði að veiða 30 þúsund hvali á ári fengjust um 300 þúsund lest- ir af kjöti árlega. Talið er, að í því magni sem einstaklingur neyt- ir árlega af æskilega samsettri, eggjahvíturíkri fæðu, séu um 50 kílógrömm af kjöti, og ætti árleg veiði 30 þúsund langreyða því að geta fullnægt þörfum sex milljóna manna á ári. Á Norðurlöndum er mikill markaður fyrir hvalkjöt. Höfum við efni á því að sjá á bak hvölunum nú? Það kann að vera, að ekkert sé hægt að nota í stað einhverra hval- afurða á tilteknum sviðum, en sé svo, þá hefur þess samt sem áður ekki verið getið. Hægt er að nota ýmsar olíur í stað hvallýsis, aðr- ar tegundir áburðar í stað þess sem unninn er úr hvölum, og til eru margs kyns aðrar fóðurvörur handa kjúklingum en þær, sem unnar eru úr hvölum. Ber nauðsyn til þess að drepa hvali til þess að ala kjúkl- inga ,eða örfa vöxt fíkjutrjáa? Er ekki hægt að leyfa þeim að tímg- ast og fjölga komandi kynslóðum til blessunar? en samt, — hver kvartar áður en það verður um seinan? HORFNIR — horfnir .... í guðs friði hvalir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.