Úrval - 01.06.1968, Síða 77

Úrval - 01.06.1968, Síða 77
SÁLARFLÆKJUR FJÁRHÆTTUSPILARA 75 „Nafnlausir fjárhœttuspilarar“ starfa Ukt og AA-samtökvn, vanda- rnál þeirra eru sameiginleg og á þann hátt vonast þeir til að geta leyst þau. kynnti einn þeirra, John 'að nafni. Enginn eftirnöfn eru notuð, aðeins skírnarnöfn. John, sem var þrek- inn maður á fertugsaldri, stóð upp og sagði: „Ég heiti John og er ástríðufjárhættuspilari. Ég hef ver- ið í þessu félagi í fimm ár og á þessum tíma hef ég ekki veðjað einu sinni. Þar áður ....“ Saga hans er dæmigerð saga þeirra, sem eru í þessu félagi: þeir kynnast fjárhættuspilum á unga aldri, fara brátt að spila af ástríðu, gúmmítékkar, fyrirtækið á hausn- um og hjónabandið farið út um þúfur. Mest einkennandi í frásögn Johns var hversu fjárhættuspilið virtist stjórna öllu lífi hans: „Ég hugsaði um þetta síðast á kvöldin og fyrst á morgnana, um 90% af lífi mínu fór í að hugsa um hin ýmsu veðmál og fjárhættuspil“, sagði hann. Formaðurinn kynnir félagsmenn einn af öðrum og hver segir sína sögu. Þeir tala öruggum og skýrum rómi. „Við gátum ekki talað við neinn áður, við vorum allir hver á sínum báti“, útskýrir einn þeirra. „En við höfum sagt sömu sögurnar hér í félaginu á hverjum fundi í mörg ár, svo þær hljóta að vera nokkuð góðar“. En í hverri viku eru nýjar sögur sagðar um sama efni. EIGINKONUR LEITA RÁÐA í öðru herbergi í sömu byggingu var annar fundur haldinn. Á hon- um voru mættir aðstandendur fjár- hættuspilara, aðallega eiginkonur þeirra, bæði þær, sem voru giftar mönnum sem voru hættir allri spilamennsku, og einnig þær, sem voru giftar fjárhættuspilurum. Þetta umrædda kvöld voru um 15 eiginkonur mættar. Ung og að- laðandi rauðhærð kona bað um ráð- leggingu handa manni sínum, sem neitar að viðurkenna að hann sé ástr íðufj árhættuspilar i. Konur nar báru fram ráðleggingar, sem þær höfðu reynslu af. „Hafðu þinn eig- in bankareikning11. „Borgaðu ekki gúmmítékkana hans, reyndu að- eins að fá nauðsynlega heimilis- peninga". „Mundu að hann getur ekki að þessu gert, hann er veik- ur.“ Það er hlegið mikið, en það er ekki allt ánægjuhlátur. „Mig lang- ar mest til að drepa mig“, hrópar sú rauðhærða. „Dreptu ekki þig, dreptu hann“, svarar eldri kona hlæjandi. „Þú hefur ekkert af þér gert“. Hinar konurnar hlæja einn- ig, en sú rauðhærða, sem var ný í hópnum er gráti nær. „Sú stund kemur, að við hlæjum að þessu, en við grátum allar, þegar við kom- um hér fyrst,“ sagði ein þeirra seinna um kvöldið. Sannleikurinn kemur fram á þessum fundum. Gagnstætt við sál- fræðinginn, tala þessir menn og konur út frá sinni eigin reynslu. Lykilorð félagsskaparins er bind-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.