Úrval - 01.06.1968, Page 78

Úrval - 01.06.1968, Page 78
76 ÚRVAL indi. Því er eins farið með fjár- hættuspilara og drykkjumenn, að láti þeir undan veikleika sínum, geta þeir ekki hætt. Þeir verða að hætta algerlega. Ráðið, sem gefið er, er að lifa fyrir einn dag í einu. Félagsmönnum er ráðlagt að segja við sjálfa sig: ,Ég veðjaði ekkert í dag, ég skal ekki veðja á morg- un“. Sumir eru samt harðari við sjálfa sig. Eftir sinn fyrsta fund sagði Henry við sjálfan sig: „Ég skal aldrei veðja aftur“. Og þetta hreif. Hann afturkallaði veðmál, sem hann hafði gert á Kentucky kappreiðunum og veðjaði aldrei framar. „Nafnlausir fjárhættuspilarar“ hafa einnig önnur markmið. Eftir að hafa sótt noklira fundi, er hin- um nýja félagsmanni og konu hans boðið að hitta hóp af gömlum og reyndum félögum og í sameiningu er reynt að leysa hin fjárhagslegu vandamál. „Þeir útskýra fyrir okk- ur hvernig bezt sé að haga afborg- unum“, segir Sam, sem gekk í félagsskapinn þegar hann skuldaði 3600 dollara. „Þeir vilja að maður borgi þetta rólega, annars gæti maður fallið aftur. Ég hef verið í félaginu í tvö ár og skulda nú að- eins 700 dollara“. Sam er nú fyrr- verandi fjárhættuspilari. í stærri borgum Bandaríkjanna er hægt að fá hjálp og ráðlegging- ar á hvaða tíma sólarhrings, ef hringt er í símanúmer „Nafnlausu fjárhættuspilaranna“, sem stendur í símaskránni. Símaþjónustan gef- ur upp símanúmer þess félags- manns, sem er við þá stundina. Félagsmenn „Nafnlausu fjár- hættuspilaraanna“ eru félagsskap sínum trúir. Þeir segjast hafa reynt að fá hjálp hjá læknum, prestum og sálfræðingum, en enginn skilur þá fyrr en þeir koma á fund hjá „Nafnlausu fj árhættuspilurunum“. Einn þeirra sagði: „Þegar ég heyrði hina tala var það eins og sagt út úr mínum munni“. Þessi aðferð kem- ur samt ekki öllum að gagni. Sumir fjárhættuspilarar eru komnir aftur að spilaborðinu eftir sex mánuði. „Bezta lækning í heimi getur ekki hjálpað ástríðuspilara, ef hann vill ekki hjálpa sér sjálfur“, segir Henry. „Maður þarf að hafa mikla löngun í hjálp.“ Ein ástæðan til þess að sumir fjárhættuspilarar geta aldrei hætt er, að áliti dr Herberts I. Harris, frá Cambridge í Massachussettes, sú, að fj árhættuspilarar og sérstak- lega þeir sem spila á spil, haga sér eins og ruddalegir og dónalegir smástrákar, bölvandi hver öðrum fullum hálsi og hótandi með slags- málum, sem svo aldrei fara fram. Þeir henda spilunum á borðið, brjóta golfkylfur sínar með krakka- legum ofsa. Þeir skipta oft skapi. f stuttu máli sagt, er þörfin fyr- ir að vera barn, — hver svo sem ástæðan kann að vera, — sterkari lönguninni til þess að þroskast, verða fullorðinn og standa á eigin fótum. ERTU FÍKINN í FJÁRHÆTTUSPIL ? Flestir hinna spilasjúku mundu svara að minnsta kosti sjö spurn- ingum játandi, en þær eru teknar úr bókum samtaka „Nafnlausra f j árhættuspilar a.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.