Úrval - 01.06.1968, Page 80
Alfræðiorða
bók
DJDEROST
Denis Diderot (1713—1781\)
Segja má að þessi hin jyrsta aj stórum alfræðibókum, sem svo
milclu félck valdið um skilning og þekkingu manna á heimi
þeirra, haji verið eitt hið mesta átak jrá því jyrst var jarið að
geja út bækur og jram á þennan dag.
^rið 1772 kom út
iwwar/ í Frakklandi síðasta
wBmi bindið af alfræðiorða-
SjNHRHrH bók Denis Diderots,
ImWWw þessu öndvegisriti, sem
hafði kostað hann tuttugu og fimm
ára linnulaust starf og strit. Ency-
clopédie ou Dictionnaire raissonné
des sciences, des arts et des métiers,
heitir hún á frönsku, og Denis
Diderot var aðalmaðurinn við samn-
ingu hennar og útkomu. Það var
árið 1740 sem hafizt var handa um
útgáfu orðabókarinnar og átti hún
upphaflega að vera í fimm bindum.
En þegar til átti að taka, reyndist
þetta langt of lítið. Til verksins
höfðu verið ráðnir allir hinir fær-
ustu menn, sem kostur var á í
Frakklandi, og það óx svo í hönd-
um þeirra, að ekki varð komizt af
með minna en tuttugu og fimm
bindi, og af þeim voru 11 með
myndum eingöngu. Segja má að
þessi hin fyrsta af stórum alfræði-
bókum, sem svo miklu fékk valdið
um skilning og þekkingu manna á
heimi þeirra, hafi verið eitt hið
78
History Today