Úrval - 01.06.1968, Side 89

Úrval - 01.06.1968, Side 89
ALFRÆÐIORÐABÓK DIDEROTS 87 Og hin frægu nöfn samstarfsmanna gátu veitt huglausum mönnum og lítils megandi hugrekki til að hafna rétttrúnaði af jafn heilum huga og kirkjufeður vörðu hann. Er því ekki að furða þó að bæði klerkdómurinn og ríkisvaldið hörf- aði fyrst undan fyrir Diderot og verki hans, en þusti síðan fram í ofboði til að ásækja þau. Það var afstaða Diderots til þess- ara mála, sem því fékk valdið, hví- líkt öndvegisrit orðabók hans mun ætíð verða talin. Honum var vel ljóst hvað fyrirrennurum hans hafði orðið á, honum var ljóst hve skeikult mat samtímans er, og valt að treysta á framburð manna, og hann hafði staðfasta og brennandi trú á því að mennt er máttur. Skil- greining hans á orðinu „encyclo- pædia“ í fimmta bindi sýnir ljós- ast afstöðu hans. Fyrirrennarar hans á sextándu öld, sem þá gerðu hinar fyrstu tilraunir, eða vildu gera, höfðu ekki til þess næga þekk- ingu né heldur víðsýni. Chambers Cyclopædia var miklu nær því að vera á réttri leið, en samt hafði höfundum hennar orðið það á að láta sér nægja að safna lýsingum á tilbúningi listaverka og listiðn- aðar, í fyrri bókum, í stað þess að fá samstarfsmenn til að athuga þetta sjálfir, og haga lýsingum sín- um eftir því. Þar var reyndar að finna góðar og hagkvæmar lýsing- ar um ýmiskonar efni, en engin af þessum bókum var þess um komin að veita „alhliða fræðslu um mann- inn“, og allt, sem birt var, var háð eftirliti ríkisstjórnarinnar. Diderot áleit að alfræðiorðabók ætti að vera algild, samhæfð heild, og allt, sem máli skipti, á athug- unum rfeist, og að hún ætti að vera laus við þau afskipti stj órnarvalda a'f útbreiðslu þekkingar sem rætur ætti að rekja til ímyndaðs hagn- aðar, sem hafa mætti af „duldum aðferðum". Hann höfðaði til þeirra lærdómsmanna, sem hann taldi uppfylla skilyrði þessi, að leggja fram sinn skerf til að gefa skýrsl- ur og skýringar á nýjum uppgötv- unum, „svo að sem flestir geti öðl- ast Ijós þekkingarinnar og að hver fyrir sig megi taka þátt í því, eft- ir sinni getu, að efla hana.“ Þannig tókst Diderot að afla sér aðstoðar hjá fjölmörgum „sérfræð- ingum“, en sjálfur lét hann sér nægja að skrifa kaflana, sem hon- um voru sendir upp að nýju, og setja þá þannig fram að almenn- ingi væri skiljanlegt. Hann segir frá því að tveimur „sérfræðingum" hafi verið send samskonar fyrir- mæli, og árangurinn orðið sá, að annar sendi skilgreiningar sem voru svo langar, að nægt hefði til að fylla eitt til tvö bindi í orðabók- inni og fylgdi fjöldinn allur af af- ar nákvæmum myndum, en hinn sendi stuttullaðar skýringar með enguni myndum. Ekki er að efa að starf ritstjóra orðabókarinnar var talsvert vandasamt og eftir því mikið. Alfræðiorðabók Diderots var þá einstök í sinni röð, og henni var afar vel tekið. Svo sem fyrr er sagt urðu þúsund manns til að skrifa sig á, áður en verkið hófst og þegar fimm bindi voru álitin nægja, en tala áskrifenda tvöfaldaðist þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.