Úrval - 01.06.1968, Side 90

Úrval - 01.06.1968, Side 90
88 ÚRVAL eftir að fyrsta bindi kom út. Útgef- andinn hafði haldið í upphafi að eitt þúsund til fimmtán hundruð eintök mundu nægja, en þessar stórkostlegu viðtökur urðu þeim hvatning til að hækka eintakafjöld- ann upp í tvö þúsund og fimmtíu. Og fór þá sem oft fyrr og síðar, að boð og bann jók bæði eftirtekt manna og vinsældir ritsins, og dugði ekki minna en 3100 eintaka upplag af þriðja bindi. í febrúar 1754 var fyrsta og annað bindi prentað í annað og þriðja skipti, og þriðja bindi endurprentað, svo að upplag hvers fyrir sig komst upp í fjögur þúsund og tvö hundruð, og þeirri tölu var haldið á öllum þeim bindum sem eftir voru. Þetta þótti vera óvarlega mikill eintakafjöldi árið 1754, en í nóvember 1757 var tala áskrifenda komin upp í fjög- ur þúsund og eftir það var bókin ófáanleg í lausasölu, nema endrum og eins. En þegar síðasta bindið kom út, var verðið komið úr 280 pundum upp í 850 pund og útgef- endurnir fengu stórfé í aðra hönd. Til eru góðar heimildir um reikn- ingana, og hefur svo talizt til að Le Breton og félagar hans hafi haft tvær og hálfa milljón punda í hreinan ágóða, og er þá ekki tal- ið með andvirði koparstungumóta af myndunum í orðabókinni, en þau voru seld fyrir fjórða part úr milljón — en þetta allt svarar til fjögurra milljóna dollara. Þrátt fyrir ákærur og ógnanir yfirvaldanna hafði vitneskjan um vísindabyltinguna náð langt inn í raðir þjóðfélagsins. Almenningur gleypti við hinum auðveldu, skilj- anlegu skýringum náttúrufræðinn- ar, og efagirni útgefandanna í trú- málum varð mönnum fremur til fagnaðar en ásteytingar. Það sýndi bezt vinsældirnar, hve góðum arði fyrirtæki þetta skilaði, og auk þess var það auðséð, að orðabókin spegl- aði nákvæmlega hina víðsýnu af- stöðu manna á átjándu öld til þekk- ingar og vísinda. Slyng.ur, ungur maður, sem vann hjá stóru fyrirtæki, var hækkað- ur í tign og gerður að eins konar aðstoðarframkvæmdastjóra. Eftir að hann haföi verið í sinu nýja starfi í eina viku, spurði fyrri starfs- bróðir hans hann að ,því, hvernig honum gengi í nýja starfinu. ,,Ja, ég er, sko, kominn nógu hátt til Þess að heyra ekki skrifstofu- slúðrið tafarlaust, en ég er ékki kominn nógu hátt til þess að geta komizt að þvi, hvort það er á rökum reist.“ Lenin, faðir rússneska kommúnismans, skrifaði þetta árið 1917: Þýzkaland mun vígbúa sig, þangað til það fer í hundana, E'ngland mun þenja sig út um allar jarðir, þangað til það er úti um það, og Bandaríkin munu eyða og sóa, þangað til Þau fara yfir um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.