Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 97

Úrval - 01.06.1968, Qupperneq 97
ALLTR UM BORÐ i SÍBERÍU-HRAÐLESTINA 95 (bai kal þýðir „auðuga vatnið“). Það er 395 mílna langt og er lang- dýpsta vatn veraldar, meira en mílu djúpt, og vatnsmagnið í því er næstum eins mikið, eins og í öllum fimm Stóru vötnunum í Bandaríkj- unum samanlagt. í Baikal er um 1800 tegundir af plöntu- og dýra- tegundum og af þeim fjölda eru 1000 hvergi til annars staðar en þarna. Á ströndum vatnsins er að finna gull og olíu og vatnið er svo hreint, að hægt er að nota það óeim- að á rafgeyma. Meginauðæfi þessa vatns liggja þó ekki í gæðum þess heldur magni. Nú þegar er Baikal- vatnið stærsti einstakur vatnsafl- gjafi þessa heims og það er enn eftir að byggja vatnsaflstöðvar þar. Ein slík virkjun við Angara ána, sem rennur úr Baikalivatni er stærri og framleiðir meiri kraft en allar 45 virkjanir í Tennessee dalnum samtals. Markmiðið er að reisa 11 slíkar virkjanir enn og á hver þeirra að vera álíka kraftmikil og þessi. STEPPURNAR MIKLU Fyriri vestan Baikali taka við Síberíusteppurnar, víðáttumestu sléttur veraldarinnar, nsdrri eins stórar og öll Vestur-Evrópa. Þessar sléttur bera nafn með réttu, því að þær eru eins og hefluð fjöl. Þegar hingað vestur er komið, tekur fólki að fjölga og borgum einnig og þú ferð að finna lyktina af Evrópu. Næst koma Úralfjöllin og þar er markasteinninn mikli, sem áður er nefndur, „tárasteinninn“, sem seg- ir ferðalangnum að nú sé hann kom- inn til Evrópu eða að hverfa úr henni, ef hann fer í austurátt. Vega- lengdamerkjasteinarnir höfðu svo lengi gefið til kynna miklar vega- lengdir eins og 9000 — 8000 -— 7000 kílómetra að leiðarenda, að mér fannst eins og ég þyrfti að fara að tína saman föggur mínar, þegar ég las á merkjasteininum mikla að eft- ir væru til Moskvu 1778 kílómetrar, en svo áttaði ég mig, þetta voru í raun og veru 1100 mílur. Ég stóð við hliðina á provodnikn- um, þegar við renndum inn á braut- arstöðina í Moskvu og þegar lestin hristi sig um leið og hún stöðvaðist litum við báðir á úrin okkar. Sex og hálfan sólarhring hafði þessi mikla lest rrmnið heimsálfa á milli í vesturátt, og runnið lengri leið, en sem svarar frá New York til Hawai, og farið yfir sex tímabauga, næstum fjórðung leiðarinnar um- hverfis jörðina, og komið við á 82 stöðvum. Provodnikinn hristi höfuð- ið ólundarlega, þegar hann hafði horft um stund á úr sitt. Þennan dag var Hraðlestin mikla tæjum 90 sekúndum á eftir áætlun. Konu nokkurri varð svo að orði, er hún var að virða fyrir sér for- kunnarfagra loðkápu: „Ég hef ofnæmi fyrir minnkaskinnum. Ég verð blátt áfram veik, þegar ég sé aðra konu klæðast þeim.“ H.O.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.