Úrval - 01.06.1968, Side 102

Úrval - 01.06.1968, Side 102
100 ÚRVAL ar sett í gang hinar alþjóðlegu áróð- ursstöðvar sínar. Kommúnistablaða- menn munu senda heim daglegar fréttir af baráttu hinna „hungruðu, vesælu og kúguðu“ Bandaríkja- manna. Aflmiklar útvarpsstöðvar munu senda fregnir til Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. — Ef við miss- um tökin á þessu nú, segir Stefan Possony, einn helzti hernaðarsál- fræðingur Bandaríkjanna, — ef veruleg átök verða, mun mannorð okkar bíða ófyrirsjáanlega hnekki. Við höfum ekki komizt að þess- ari alvarlegu niðurstöðu á nokkr- um mínútum. Alla leið frá Brook- lyn til Oakland hafa hin nýju vinstri sinnuðu öfl skorað lög og reglur á hólm við sig og kynt und- ir óhlýðni hins almenna borgara við lögin, Þetta er ekkert annað en fjandskapur við lög og reglur þjóð- ar sem reynt hefur eftir fremsta megni í allri sögu sinni að leysa vandamálin með löglegum, og skyn- samlegum aðferðum. Þessi óhlýðni við lögin, segir Lewis Feuer, þjóð- félagsfræðingur, — leiðir aðeins til þess að fámenn einræðisklíka nær undirtökunum að lokum. Þannig hefur orðið um lönd sem við höf- um fyrir augunum daglega. —■ Dr. King hefur sífellt varið „gildi og réttlæti“ stöðugra en friðsamlegra mótmælaaðgerða og hefur haldið því fram að það væri borgurum sið- ferðisleg skylda að mótmæla órétt- látum lagakrókum. Þessi speki á sér þegar djúpar rætur en hún hjálpar í rauninni ekki frelsi held- ur skaðað það. Vegna þess að með- an fylgjendur hennar berjast með henni fyrir auknum réttindum traðka þeir oft harkalega á rétti annarra um leið. Lítum nú á þessi dæmi: Lewis Hershley, framkvæmda- stjóri Selective Service var beðinn að halda ræðu á fundi aðeins fárra mínútna spöl frá Capitól en var samstundis umkringdur af fimmtíu æpandi „mótmælendum" og loks varð að forða honum undan. Mann- réttindi hans? — Hann hefur engin réttindi, sagði einn uppreisnar- manna. Varnarmálaráðherrann var æptur niður í Harvardháskóla og varð að lokum að forða sér gegnum neðan- jarðarstálrennur, eins konar loft- ræstigöng. Stúdentar í Kaliforníu eyðilögðu bíl varaforsetans og öskruðu sig hása: — Brennum hann! Brennum hann! — Johnson forseti hætti við að flytja fyrirfram ákveðna ræðu sína vegna þess að hann sá fram á, að sér yrði gert það ókleift af óðum „friðarsinn- um“, sem safnazt höfðu saman með ópum og óhljóðum. Andmælendur Vietnamstefnu for- setans komust hæst í „friðarkröf- um“ sínum í fyrra þegar þeir söfn- uðust saman úti fyrir Pentagon með skilti þar sem á stóð: — Hvar er Oswald nú, þegar við þörfnumst hans? (Þ. e. Lee Harvey Oswald, sá sem myrti Kennedy forseta. — Þýð.). „Friðarsinnarnir" réðust því næst að hermönnum með flösku- brotum og skemmdum ávöxtum og öðrum sígildum mótmælaverkfær- um og ruddust upp að byggingunni til þess að reyna að „eyðileggja stríðsvélina". — Slæmt var það, sagði embættismaður Dómsmála-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.