Úrval - 01.06.1968, Page 103

Úrval - 01.06.1968, Page 103
WASHINGTONGANGA . . ÍOJ ráðuneytisins, — en ég er hræddur um, að það sé aðeins undanfari einhvers enn verra. King stakk fyrst upp á herferð- inni síðastliðið sumar. Hann skellti skuldinni af uppreisnum í stórborg- um á Bandaríkjaþing og kvaðst ef til vill mundu sjá sig neyddan til að „hvetja fjöldann til óhlýðni" til þess að ýta við löggjöfunum, en ef þaS tækist gæti það komið í veg fyrir frekari blóðsúthellingar. Síð- an setti hann fram kröfu sína: — Tuttugu milljónir dollara árlega skyldu veittar svertingjunum og þeim einnig tryggð atvinna, fá- tækrahverfin yrðu lögð niður og stórfelld aðstoð veitt skólum þeirra. Seint í nóvember gerði hann em- baéttismönnum í Kristilega flokki Suðurríkjanna viðvart um ráðagerð sína og það var haldinn vikulangur fundur í Frogmere í Suður Caro- lina. Fundurinn ákvað að semja ráðagerð um það hvernig mætti ýta við „hinu sjúka og spillta þingi“ og gefa því það „rafstuð“ sem þeir töldu nauðsynlegt til þess að bjarga þjóðinni. Ráðagerðin var augljóslega sam- in eftir ráðagerðum Bónushersins, tötrahers sem „tók“ Washington í kreppunni 1932 og heimtaði at- vinnuleysisstyrk og aðra aðstoð. — Eini munurinn, sagði Dr. King, — er sá að við erum reiðubúnir að berjast, við geturn haldið stöðu okk- ar þar til við höfum náð takmark- inu, og erum, ef til þess kemur, til- búnir að fylla fangelsi Washington- borgar. En hörfa munum við aldr- ei fyrr en mál okkar hafa verið leyst. Þeir sem stóðu fyrir framkvæmd- unum voru helztir: Síra Bernard Lafayette, friðarsinni og baráttu- maður fyrir almennum mannrétt- indum og Síra Andrew Young sem lengi hefur verið náinn hjálpar- maður Kings, og sem lýsir því yfir að Bandaríkin séu „í andarslitrun- um af kynþáttahatri, efnishyggju og gróðaæði11. Þessir tveir lögðu á ráðin og skipulögðu meðan King ferðaðist um landið þvert og endi- langt og safnaði fé og stuðnings- mönnum. Fjörutíu skipuleggjendur voru sendir til níu Norðurríkjaborga og sex Suðurríkja til að safna saman þremur þúsundum fylgjenda sem áttu að mynda eins konar kjarna og vera reiðubúnir að halda til í Washington vikum eða mánuðum saman í mótmælaskyni. — Þeir eru menn sem álíta veru í Washington- fangelsi paradís í samanburði við hungrið og atvinnuleysið í Chicago eða Mississippi, sagði talsmaður Dr. Kings. —• Þeir hafa allt að vinna en engu að tapa. Þessi flokkur hefur verið strang- lega þjálfaður í friðsamlegum mót- mælaaðgerðum og Young lítur á hann sem „fyrstu bylgju innrásar- innar í höfuðborgina". Hann varar við því að „næstu bylgjur á eftir henni gætu orðið skefjalausari". •— Þessi þrjú þúsund manna flokkur mun koma til borgarinnar um sama leyti og Washingtonbúar halda hina árlegu Kirsuberjahátíð sína. — Það er engin tilviljun, sagði einn tals- maður Kings, — við ætlum að koma sem harðast við getum við samvizku hinnar hvítu Ameríku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.