Úrval - 01.06.1968, Page 107
105
ORÐ
OG
ORÐASAMBÖNO
Hér fara á eftir 18 orð og orðasambðnd með réttri og rangri merkingu.
Prófaðu kunnáttu þina i islenzkri tungu og auk þú við orðaforða þinn með
því að finna rétta merkingu. Gæt þess, að stundum getur verið um fleiri
en eina rétta merkingu að ræða.
1. hörgur: fátíður, viðskotaiilur, harður, röskur, vöntun, hrúga, hrjóstrugt
land, þúst, höll, hluti af messuskrúða.
2 pell:dýrindis vefnaður, loðskinn, skemmdarverk, steintegund, gull, fífla-
læti. áhald, skartgripur, hávaði.
3. að vera þungt til fjár: að hafa gnæ|>'ð fjár, að vera svifaseinn við fjár-
gæziu eða fjárrekstur, að vera nízkur, að hafa úr litlu að spila, að vera
eyðslusamur, að vera þjófóttur.
4. hvim: augnagotur, nirfilsháttur, hreyfing, staðfestuleysi, ógeð, hávaði,
leiðindi, óráðvendni, lausung.
5. drómi: ruddi, naut, silakeppur, frelsi, hindr.un, fjötur, töf, svefn.
G. gneyptur: -röskur, • glæsilegur, skinandi, hrakinn, niðurlútur, hnarreistur,
brattur, grafinn.
7. kraðak: rifrildi, þyrping, mergð, traðk, vandræði, hindrun, átök, hrakið
hey, rusl, óþverri.
8. að hvakka: að spj'rja, að svipast um, að garga, að jagast, að stugga við,
að gjóta augunum, að vera á vappi, að híma.
9. byðna: lítið matarilát úr tré, tunna, stórt fat úr málmi, krukka, áma,
kista, drykkjarkrús úr málmi, tunnusekkur, boldangskvenmaður.
10. höldi: búskussi, burgeis, smbákonungur, héraðshöfðingi, kauði, óðals-
bóndi, handarhald, hanki,
11. að kurnla: að grafa, að taka gröf, að muldra, að meiða, að japla að vöðla.
12. dreyrugur: blóðugur, óhreinn, röskur, uridirförull, hrokafullur, grobb-
inn, drykkfelldur.
13. að amla fyrir e-m: að flýta fyrir e-m, að þvælast fyrir e-m, að vinna
fyrir e-m, að kvarta við e-n, að leysa vanda e-s, að snúast gegn e-m,
að hindra e-n í að gera e-ð.
14. að agnúast: að sýna yfirlæti, að sýna yfirgang, að æða áfram, að basla
við e-ð, að stumra yfir, að rífast, að amast við e-,m, að slást.
15. að umbuna e-m: að endurgjalda e-m, að stjana við e-n, að þægja e-m,
að þola mótgerðir e-s, að taka í lurginn á ejm, að stumra y.fir e-m, að
vorkenna e-m.
16. kleggi: hestafluga, köggull, ströngull, hrúga, heystabbi, tunna, dreitill,
askur, hrúga, moð, ormur, færilús, klessa, arða, padda.
17. þeyr: steypiriegn, þýður vindur, rómur, snörp gola, hláka, kuldi, írost,
mjúkur, morkinn, þurrkur, kyrrð, þögn.
18. fulltingi: ákvöi'ðun ,leyfi, framkvæmd, hjálparbeiðni, liðveiztla, dóms-
úrskurður, sjálfstæði, full fjárráð, bindandi samningur.
Svör á bls. 97.