Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 117

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 117
SQUALUS ER SOKKINN 115 ferð, en festi sig illa við það, með- an hann vissi ekki, hvað hefði ver- ið að þeirri fyrri. Tíminn leið og það kom að því, að Momsen var veitt staða í Wash- ington, þar sem uppgötvun hans hafði stöðvazt. Seint um kvöld hins fyrsta dags hans í starfinu, var hann að blaða í gegnum pappíra, sem fyrirrennari hans hafði látið eftir sig óunna og stóð á staflanum, sem var allstór: Bíður ákvörðunar. Neðarlega í þessum bunka rakst Momsen á teikninguna sína, og hafði sjáanlega ekki verið hreyft við henni til athugunar. Momsen reidd- ist svo heiftarlega, að hann treysti sér ekki til að ræða málið við neinn samstarfsmann sinn eða yfirmann þann daginn. Næsta dag tók hann til að ræða málið. Hann fór eins gætilega í sakirnar og mögulegt var, en undirtektirnar voru vægast sagt daufar. Menn litu hornauga til hans: Hverskonar fugl var þetta? Hann hafði ekki verið nema daginn í em- bættinu, þegar hann tók til að hampa spánýjum og fjarstæðu- kenndum hugmyndum og sínum eigin í þokkabót. Momsen flutti mál sitt af þráa, en allt kom fyrir ekki. Hann talaði fyrir daufum eyrum. Hann lét ekk- ert tækifæri ónotað til að koma hugmynd sinni á framfæri, og nú gerðist harmleikur, áður en vikan var liðin frá því hinir voldugu ráða- menn höfðu hundsað Momsen, sem gerði það að verkum, að þeir neydd- ust til að endurskoða afstöðu sína. Kafbáturinn S-4 fórst. Hægt og hægt kafnaði skipshöfnin án þess nokkuð fengist að gert. Eitt af síð- ustu merkjunum sem skipsmenn hömruðu á skipsúðina var: -— Flýt- ið ykkur í guðanna bænum. Á BOTNINUM í svarta myrkrinu á botni Atlants- hafsins lá Squalas á 243 feta dýpi og gat enga björg sér veitt. Neyð- arljósin slokknuðu og hiti var eng- inn, Hitastigið í sjónum utan bátsins var ein gráða. Naquin kapteinn lét kveikja á þremur handluktum og vörpuðu þær draugalegri birtu á mennina, en færði þá samt hvern nær öðrum. Þeir störðu þegjandi hverir á aðra og síðan á varðstjór- ann Kuney, sem enn sat við síma- kerfið og hlustaði og síðasta hrylli- lega neyðarópið aftan úr skipinu hljómaði enn fyrir eyrum þeirra. — Er nokkuð að frétta frá þeim að aftan, spurði kapteinninn. — Nei, svaraði Kuney og rödd hans var líkust hvísli. Naquin tók símann sjálfur. Hann vissi að næsta hólf var fullt af sjó, en það voru fleiri vatnsþétt hólf og það gátu verið menn í einhverju þeirra. En það ríkti dauðaþögn aft- urí skipinu. Hann reyndi að kalla uppi bæði vélarrúmin og síðan tundurskeytarúmið, en ekkert svar fékkst. Hann reyndi að hugga sig með því að rafmagnið hefði farið af símakerfinu, en þegar hann kall- aði tvö rúmin framí fékk hann svör úr báðum stöðunum. Það var nú það. Seinna taldi hann saman skips- höfnina eftir þeirri vitneskju sem hann hafði yfir að ráða og þá blasti staðreyndin við honum. Af 59 mönnum virtust ekki vera nema 33 á lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.